Organistablaðið - 01.07.1975, Side 20

Organistablaðið - 01.07.1975, Side 20
um dr. Pál Isólfsson tónskáld, og var iþar ílutt tónlist eftir hann. Tveir 'kórar sungu, Kirk j ukór Stokkseyrarklnkju, undir stjórn PáJm- ars Þ. Eyjölifssonar og Ljóðakórlnn við undirleik Sigurðar Isólfssonar. Einsöng sungu Ólöf Harðardóttir, Garðar Cortes og Krlstinn Halisson. Haiukur Guðlaugsson lék á orgel, Ostinato et fughetta og þrjá sálma- forleiki. Séra Valgeir Astráðsson flutti ávarp og Helgl Sæmundsson hélt ræðu. Hátíðinni lauk með því að ailir vlðstaddir sungu: Víst ertu, Jesús kómgur klár. Skállioltskirkja. Sunnudagiinn 11. maí 1975 var messa og tónleikar í Skálhoitl til minningar um dr. Róbert A. Otitósson söngmála- stjóra. Á tónleikunum voru flutt verk eftir J. S. BaCh, Róbert A. Ottósson, W. A. Mazart, Pál Isólfsson, A. Bruckner, H. Schiitz, A. Hammer- sohmidt og G. F. Handel. Flytjendur voru: Árni Arinbjarn- arson, Glúmur Gylfason og Jón Stef- ánsson, organieikarar, Ólöf K. Harð- ardóttir og Guðrún Tómasdóttir, ein- söngvarar, Jón Sigurðsson og Lárus Sveinsson, trompetleikarar og þessir kórar: Skálholtskórinn, Samkór Sel- foss, Klrkjukór Akraness, Kór Lang- holtsklrkju og Kór Menntaskólans við Hamrahlíð. Stjórnendur: Haukur Guð- laugsson Jónas Xngimundarson, Jón Stefánsson og Þorgerður Xngólfs- dóttir. Ra«ðumenn voru: Sigurbjörn Elnarsson biskup, Haukur Guðlaugs- son söngmáiastjóri, Þorkell Sigur- björnsson og sr. Guðmundur Óli Ól- afsson. Norðf jarðarkirkja. Flmmtudaginn 22. mal kl. 1, voru tónleikar i Noröfjarðarkirkju, tileink- aðir aJdarafmæll Alberts Sweitzers. Flutt var tónlist eftir J. S. Bacb, Max Reger, L. Boellmann, Bortnian- sky, Cesar Franck, Pál Isólfsson og Björn Jakobsson. Kirkjukór Norðfjarðar sön,g, stjórn- andi Agúst Armamin Þor-láksson. Guð- rún Tómasdóttir söng oinsöng. Organ- leik annaðlst Haukur Guðlaugsson söngmálastjóri þjóðkirkjunnar. Séra Páll Þórðarson las kafla úr bók Sigurbjöms Einarssonar biskups um Albert Schwettzer. Bækur Söngvar Magnúsar á Hvalsnesi. Nýlega hefur komið út hefti með 22 sönglöigum, iþar á meðai eru nokk- ur sálmalög eftir Magnús Pálsson, Hvalsnesl. Otgefandi er kór Hvalsneskirkju. Maginús var fæddur 2. ágúst 1892 að Hvalsnesi á Miðnesl og átti þar helma tll dauða.dags. Organsti var hann vlð Hvalsnesklrkju óslitið í 43 ár. Páll Kr. Pálsson bjó lögin tll prentunar. Páll Halldórsson teiknaði nóturnar og Hailgrímur Jakobsson skrifaði textana.. Formóla ritaði Gisli Guðmundsson, Hvalsnesl, fyrir hönd Hvalsneskirkju- kórs. 20 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.