Organistablaðið - 01.07.1975, Side 24

Organistablaðið - 01.07.1975, Side 24
Orgel Selfosskirkju Orgel Selfosskirkju er smíðað hjá Steinmeier. Það var sett upp 1 kirkjunni 1964. Guðmundur Gilsson réði raddvali og útliti orgelsins. Orgelið hefur mekaniskan traktúr og elektriskan registratúr. Það hefur venjulega normalkoppla og 2 frjálsar kombinationer. II. man. er svellverk. Orgelið hefur einnig crescendovals og fasta kombination Tutti sem nota má án tunguradda. — Orgelið hefur 28 raddir, sem skiptast á tvo manuala og pedal. — Raddskipun er þessi: I. man. (Hauptwerk) Qutntatön 16’ PrlnzipaJ 8' Rohrílöte 8’ O ktave 4’ Spitzílöte 4' Fi íix'h ööte 4’ Quint 2%’ Mixtur 4—6 íaeh 1 Musette 8’ Trompete 8’ Tremulamt II. man. (Swellvcrk) Gedackt 8’ Gemshorn 8’ Naehthorn 4’ Engprinzipal 2’ Sifflöte 1 Terz 1% Superqulnt IV3' Cymlbel 3—4 fach %’ Rankett 16’ Krumhorn 8’ Tremulant Pedal Su bbas 16’ Zarthass 16’ Oktavbass 8’ Bassílöte 8’ Choralbass 4’ Gedackbass 4’ Koppelflöte 2’ Mixtur 4 fach 2%’ Stillposaune 16’ Zartbass 16 í pedal er Subbas 16, með veikum loftstraum. Nokkrar af röddum orgelsins eru úr gamla Dómkirkjuorgelinu, sem um árabil var í Isafjarðarkirkju, eða þangað til hið nÝ)a orgel þeirrar kirkju var sett upp.

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.