Morgunblaðið - 18.01.2010, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.01.2010, Blaðsíða 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 2010 www.noatun.is BBESTIR Í KJÖTI ÚRKJÖTBOR ÐI ÚR KJÖTBORÐI 779 36% afsláttur KJÖTFARS NÝTT EÐA SALTAÐ KR./KG498 Ódýrt og gott í Nóatúni VERÐ FRÁBÆRT Steingrímur J. Sigfússon, formað-ur Vinstri grænna, sagði í sjón- varpsviðtali um helgina að flokks- ráðið hefði ekki talið það „skynsamlegt innlegg í umræðuna“ að draga til baka umsókn um aðild að ESB, eins og kveðið hefði verið á um í ályktanadrögum.     Í ljósi stefnuVinstri grænna er þetta nokkuð sérstakt, en látum það liggja á milli hluta.     Horfum líkaframhjá því að Steingrímur sagði flokkinn ætla að „halda til haga“ stefnu sinni og telur það sem sagt betur gert með því að sækja um aðild en að gera það ekki.     Athyglisverðast var að hann sagðiað flokkurinn mundi tryggja í gegnum aðstöðu sína í ríkisstjórn að jafnræðis yrði gætt í kynningu á ESB-málum og að öll sjónarmið fengju að komast á framfæri.     Nú er, þrátt fyrir framgönguSteingríms, ekki alveg útilokað að hann muni reyna að gæta þess að fleiri sjónarmið en eitt heyrist í tengslum við ESB-umsóknina.     Á hinn bóginn er vandséð hver þaðverður sem gætir þess að öll sjónarmið komist að fyrir þjóð- aratkvæðagreiðsluna um Icesave- ánauðina.     Ríkisstjórnin ætlar að útbúa kynn-ingu á því máli fyrir kosn- inguna, en dettur einhverjum í hug að sú kynning verði hlutlaus?     Ef Steingrímur J. getur stýrt kynn-ingu á ESB, er þá eitthvað sem hindrar hann í að stýra kynningu á Icesave? Steingrímur J. Sigfússon. Mun Steingrímur stýra umræðunni? Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 3 skýjað Lúxemborg 5 skýjað Algarve 17 léttskýjað Bolungarvík 3 rigning Brussel 6 léttskýjað Madríd 12 skýjað Akureyri 5 skýjað Dublin 8 léttskýjað Barcelona 12 súld Egilsstaðir 4 heiðskírt Glasgow 7 léttskýjað Mallorca 14 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 1 skýjað London 8 léttskýjað Róm 8 skýjað Nuuk -7 léttskýjað París 9 léttskýjað Aþena 9 léttskýjað Þórshöfn 7 skýjað Amsterdam 4 heiðskírt Winnipeg -3 alskýjað Ósló -3 snjóél Hamborg -1 þoka Montreal -7 alskýjað Kaupmannahöfn -1 skýjað Berlín -1 slydda New York 3 heiðskírt Stokkhólmur -2 skýjað Vín -1 alskýjað Chicago -6 þoka Helsinki -6 skýjað Moskva -17 þoka Orlando 23 léttskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR 18. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 5.35 1,2 11.46 3,2 17.58 1,2 10:48 16:30 ÍSAFJÖRÐUR 1.35 1,7 7.46 0,6 13.48 1,7 20.08 0,6 11:17 16:10 SIGLUFJÖRÐUR 4.09 1,0 10.02 0,3 16.39 1,0 22.40 0,4 11:01 15:52 DJÚPIVOGUR 2.42 0,5 8.38 1,5 14.51 0,5 21.18 1,6 10:23 15:53 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið Á þriðjudag Sunnan og síðan suðaustan 10- 18 m/s, hvassast suðvestan til og rigning með köflum um sunnan- og vestanvert landið, en annars heldur hægari, þurrt og bjart að mestu. Hiti 3 til 9 stig. Á miðvikudag Stíf sunnan- og suðaustanátt og rigning, einkum á Suðaust- urlandi, en bjart að mestu norðanlands. Milt í veðri. Á fimmtudag Suðaustan hvassviðri með rign- ingu, en þurrt norðanlands. Áfram milt veður. Á föstudag og laugardag Suðlægar áttir með vætu, en úrkomulítið norðanlands. Held- ur kólnandi veður. VEÐRIÐ NÆSTU DAGA SPÁ KL. 12.00 Í DAG Sums staðar stöku skúrir eða él, en léttskýjað norðaustan- og austanlands. Gengur í suð- austan 5-10 m/s með rigningu sunnan til á landinu í kvöld. Hiti 0 til 6 stig, en um eða undir frostmarki norðaustanlands. VIÐ járnblendiverksmiðjuna á Grund- artanga stendur nú gríðarlega stór timburstafli. Timbrið, sem alls er um 1.000 rúmmetrar, bíður eftir að verða kurlað og notað sem kolefnisgjafi í járnblendiverksmiðjunni. Skógrækt ríkisins skrifaði í sumar undir samn- ing við verksmiðjuna um 1.000 tonn af grisjunarviði sem nota á í stað jarð- efnaeldsneytis í tilraunaskyni, að því er segir á skogur.is. Í staflanum eru nú rúmlega 800 tonn af timbri og því er von á tæplega 200 til viðbótar á næstu vikum. Timbrið kemur úr Stálpastaðaskógi í Skorradal þar sem mikið grisjunarátak hefur staðið yfir í vetur. Stærsti hluti timbursins er sitkagreni en auk þess er að finna sta- fafuru. Eins og sjá má á myndunum eru bolirnir nokkuð gildir, enda orðin 50 ár síðan trjánum var plantað á Stálpastöðum. Nýlega óskaði Skógrækt ríkisins eftir tilboði í grisjun í Þjórsárdals- skógi. Um er að ræða sitkagrenireit sem er 2,9 hektarar að stærð. Í des- ember voru auglýst útboð í grisjun á Hafursá við Hallormsstaðarskóg, í Haukadalsskógi og Þjórsárdalsskógi. aij@mbl.is Timburstaflinn stækkar stöðugt Ljósmynd/Jón Loftsson Grisjað Þorstein Hannesson og Arne Johnsen við timburstæðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.