Svanir - 01.05.1939, Side 24

Svanir - 01.05.1939, Side 24
22 skapbráðari og verri maður, hann er að gefast upp við lífið. Trúin er að éta hann upp. Okkur finnst, að Júlíus Markús sé að fara í hundana — og okkur finnst það tjón. Júlíus Markús á fimm ára hlaupa-afmæli. Við viljum heiðra hann í tilefni þessa dags og í þakkarskyni fyrir gott samstarf. Við gefum honum gott útvarp til minja um glæsilega sigra. Við förum heim til hans með gjöfina. Við viljum drekka með honum súkkulaði og burðumst með heilan kaffiborð- búnað, handmálaðan og úr postulíni. Einn okkar hefir stolið honum frá foreldrum sínum. Á leiðinni kaupum við rjóma- kökur og tertu, því að við ætlum að gera okkur glaðan dag. — Júlíus Markús lengi lifi. Þannig hljóða óskir okkar. Svo gefum við honum útvarpið — og hitum súkkulaðið á prímusnum. Júlíus Markús svarar og þakkar gjöfina. En jafnframt vill hann nota tækifærið til þess að leiða okkur til hinnar einu sönnu trúar, til að sannfæra okkur, breyta okkur, umskapa okkur til eilífs lífs. — Hlaupin eru aukaatriði — hið eilífa líf er tilgangurinn og endamörk hans. Orð hins heilaga hlaupara hafa engin áhrif á okkur, en við andmælum þeim ekki heldur. í dag heiðrum við vin okkar og við viljum ekki særa hann. Til þess að leiða Júlíus Markús hjá okkur, viljum við vita, hvers vegna hann varð trúaður, eða hvort hann hafi fæðzt með trúna á Jesú í hjartanu. Nei, það gerði hann ekki — því miður. Hann var synd- ugur og með forhert hjarta í tuttugu ár. En þá — fyrir fimm árum — kom augnablikið mikla, sem frelsaði hann frá glötun og leiddi hann til eilífs lífs. Hvað hafði skeð? Dó unnustan? Sá hann halastjörnu? Brunnu foreldrarnir inni? Eða skreið heilagur andi niður í nærbuxurnar hans? Hvað hafði skeð?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Svanir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.