Svanir - 01.05.1939, Síða 31

Svanir - 01.05.1939, Síða 31
29 mjög fagrir og sérstaklega þó umhverfi þeirra. 1 þá hafa nú nýlega verið sprengdir laxastigar með góðum árangri. Helztu þverár Norðurár eru: Hellisá og Austurá að aust- an, en að vestan Búrfellsá, Hvassá (hjá Fornahvammi), Sanddalsá, Litlaá (hjá Hvammi), Dýrastaðaá, Búðardalsá, Bjarnadalsá og loks Hrauná, lítill lækur, er kemur fram úr Hreðavatni. Alla jafna eru ár þessar fremur vatnslitlar, en voru löngum slæmir farartálmar í vatnavöxtum, áður en brýr komu á þær, einkum þó Hvassá, Sanddalsá og Bjarnadalsá; gátu þær oft orðið ófærar. Eina stöðuvatn dalsins er Hreðavatn, nál. l1/^ km.- að stærð. Það er neðst í dalnum, vestanvert við Grábrókar- hraun, í grunnu dalverpi, er opnast til norðausturs, og hefir vatnið myndazt við það, að hraunið hefir stíflað af- rennsli dalsins. I vatninu eru tveir skógivaxnir hólmar. Það er víða alldjúpt og nokkur silungur í því. Talið er að Norðurárdalur hafi myndazt við landsig, þannig, að hin mikla basalthella, sem er undirstaða lands- ins, hafi rofnað og því næst missigið umhverfis sprung- urnar; sjást þess glöggar menjar í Grjóthálsi (stallasig). Basaltlögin íslenzku eru til orðin við eldsumbrot, þannig, að hver hraunbreiðan hefir hlaðizt ofan á aðra. Myndun- arskeið þeirra eru talin tvö, og er því talað um eldri basalt- lögin, sem mynduðust snemma á Nýju-öldinni, og yngri basaltlögin, sem urðu til á síðara hluta hennar. f millitíð (á Miosentímanum) hafa orðið hlé á eldsumbrotunum og þá myndazt allþykk móbergshella. f fjallinu fyrir ofan Hreðavatn finnast víðáttumikil surt- arbrandslög í móbergi þessu, og á nokkrum stöðum sjást heillegar leifar trjáblaða í steingerðum leir. Þessar gróður- leifar sýna, að á Miosentímanum hefir loftslag verið svip- að hér á landi og nú er suður við Miðjarðarhaf. Hávaxnir hlyn- og beykiskógar hafa þakið landið með sínum fögru krónum. En svo kom að því, að þessi íslenzka paradís varð að lúta í lægra haldi fyrir hamförum náttúruaflanna. Eldgos hófust að nýju og þykk berglög lögðust yfir hinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Svanir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.