Svanir - 01.05.1939, Síða 34

Svanir - 01.05.1939, Síða 34
32 að þar hafi bygð verið, en munnmæli eru eftir gamallri kellíngu, að faðir hennar hafi þar búið 3 ár. Hún var á dögum foreldra þeirra, sem nú eru fimtugir; ætla menn sögn hennar sanna“. „Kirkjuból, forn eyðijörð á Hellistúngum, í því plátsi, sem nú er fjárupprekstur brúkaður af sveitinni sem áður segir. Sýnileg eru hjer bygðamerki og garðaleifar; en eng- inn minnist hjer hafi bygð verið“. „Hlijdarkot, öðru nafni Hvassárhlijd, þriðja nafni Hlijd- arendi. Nýtt hjáleigutetur. Bygt fyrst í Sveinatungu landi 1677 þar sem aldrei hafði fyrri bygð verið; varaði bygðin í ár alleina, þó ekki fult“. „Ormastader heitir landspláts í Sanddal fyrir framan Gestsstaði, og liggur undir beneficium Hvamm í Norður- árdal að almenníngs sögn. Það ætla sumir, að hjer hafi bygð verið til forna, og draga það af nafninu og þeim tóftalíkindum, sem hjer sjást í einum stað“. „Liósbleikstader heitir annað pláts, enn fremur í daln- um ogso eignað sama beneficio áðurnefndum Hvammi. Ómögulegt er hjer aftur að byggja, og engin sjást hjer byggingamerki, og því til efs hvort nokkurn tíma hafi bygt verið, en þó nafnið sýnist þar til líklegt". „Brandakot, fornt eyðiból í Sanddalstúngu landi, hefur aldrei bygst í manna minni“. „Melkorkustader nefna menn í Dýrastaða landi, þar sem tóftaleifar sjást á hól einum í mosamó. Efast menn hvort þar hafi bygð verið og vita ekkert til þess nema nafnið“. „Stafholltssel, kallað af sumum Múlasel, er selstaða frá Stafholti og hefur aldrei bygt verið fyrr nje síðar nema ein 2 ár fyrir meir en 30 árum“. Galtarhöfði hefir verið í eyði síðan 1906. Hlíðartún hefir ekki verið byggt síðan 1885. Nú er það selt undan Sveina- tungu og lagt til Fornahvamms. II. Búskapur. Til þess að gera sér nokkra grein fyrir því, hvernig fólkinu hefir vegnað hér í sveit á undanförnum árum, er fe
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Svanir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.