Svanir - 01.05.1939, Page 50

Svanir - 01.05.1939, Page 50
46 ig Hermann Þórðarson frá Glitsstöðum, og ef til vill fleiri. Annars eru litlar heimildir til um þessi mál. 1907 eru sett lög um fræðslu barna og kemst þá vitan- lega fastara form á þessi mál. 1910 er sett reglugerð um fræðslu barna í Norðurárdalsfræðsluhéraði. f henni eru vitanlega öll helztu ákvæði laganna. Ein grein reglugerð- arinnar var þó nýmæli og birti ég hana hér. Það er 8. gr. samþykktarinnar. „Hreppsnefnd má eftir tillögum fræðslunefndar veita árlega nokkurn styrk fátækum fjölskyldumönnum til þess að kosta börn þeirra á farskóla, án þess að það sé talinn sveitarstyrkur, er hefir í för með sér réttindamissi". Samþykktin fékk staðfesting ráðherra til þess að öðlast gildi 1. febrúar 1911. „Þó er það áskilið, að 8. grein sam- þykktarinnar falli burtu, sakir þess að hún kemur í bág við 53. gr. fátækralaga 1905“. 8. gr. sýnir ljóslega frjálslyndi fræðslunefndarinnar, er samdi samþykktina, og frjálslyndi hreppsbúa, er sam- þykktu hana á almennum sveitarfundi. Fræðslunefnd skip- uðu séra Gísli Einarsson, Hvammi, Jóhannes Ólafsson, bóndi á Ifafþórsstöðum, og Jón Eyjólfsson, bóndi á Há- reksstöðum. XIII. Skóla- og fundahús. Skóla- og fundahús var reist 1930. Mun skólahúsbygg- ingu fyrst hafa verið hreyft 1908. Vakti þá, að minnsta kosti á tímabili, fyrir ýmsum að byggja heimavistarskóla. Urðu nokkur fjárloforð þá strax til húsbyggingarinnar, en úr byggingu varð þó ekki í það sinn. Eftir stofnun Ungmennafélagsins Baulu 1927 kemst nýr skriður á húsbyggingarmálið. — Ungmennafélagið vantar funda- hús og hreppsbúa vantar skólahús. Verður þá brátt sam- vinna um málið og vinna nú sameiginlega að framgangi málsins ungmennafélagið og sveitarstjómin og aðrir dal- búar. Skólahúsinu er komið upp 1930, eins og fyrr segir, hjá Dalsmynni. Ekki innheimtust nú öll hin gömlu loforð, sem ekki var við að búast. Það var yfirsjón þeirra, er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Svanir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.