Svanir - 01.05.1939, Síða 58

Svanir - 01.05.1939, Síða 58
52 trésmiður og kona hans, Nanna Friðgeirsdóttir. — Þau bjuggu áður á Kárastöðum í Borgarhreppi. — Börn þeirra eru: Friðgeir, giftur og búsettur í Reykjavík, Edvard Ólafur, sömuleiðis búsettur í Reykjavík, Bjarni, Anna, Olga og Skúli, heima í Sanddalstungu. Á Gestsstöðum býr síðan 1929 Gunnar Guðjónsson, Guð- mundssonar, sem bjó á Gestsstöðum frá 1893—1927. Árið 1928 býr ekkja Guðjóns, Guðrún Daðadóttir, á Gestsstöð- um. Kona Gunnars er Kristín Jóhannsdóttir, ættuð úr Húnavatnssýslu. Börn Gunnars og Kristínar eru: Guð- mundur, Jóhanna, Guðrún og Sesselja. Annað heimilisfólk er Guðrún Daðadóttir, móðir húsbónda. Guðjón á Gests- stöðum var orðlagður eljumaður og áhugasamur um allar búnaðarbætur. Gerði hann eftir ástæðum mikið að tún- og húsabótum. 1 Fornahvammi býr síðan 1927 Jóhann Jónson, Guð- mundssonar, áður bónda á Valbjarnarvöllum. Kona hans er Stefanía Sigurðardóttir, ættuð úr Húnavatnssýslu. — Börn þeirra eru: Sesselja, Hreinn Heiðar og Sigurjón. — Það hefir oltið á ýmsu með byggð í Fornahvammi, eins og fyrr segir. — Nú hefir ríkið keypt Fornahvamm og Hlíð- arland undan Sveinatungu, svo að jörðin yrði byggilegri, og byggt mikið íbúðarhús úr steinsteypu, svo að húsa vegna væri hægt að taka á móti ferðamönnum. Frá 1883—1900 býr í Fornahvammi Davíð Bjarnason og kona hans, Þór- dís Jónsdóttir. Fluttu þau norðan úr Hrútafirði að Forna- hvammi. Ég geri ráð fyrir, að þau hjón hafi búið öðrum betur í Fornahvammi og staðið þar í þjóðbraut af skör- ungsskap. Það orð fór af Þórdísi, að hún væri greind í bezta lagi og skörungur, og ætti hún mikinn þátt í afkomu þeirra, en þau voru talin vel efnuð. Mun Davíð hafa hýst jörðina mjög myndarlega, eftir þeirrar tíðar anda. Það var talið, að Davíð ætti afburða gott sauðfé og vildu ýmsir þakka Þórdísi það. Var sagt, að hún hefði oft farið til húsanna á vetrum til þess að líta eftir fjárhirðingunni. Davíð var járnsmiður. Hann var stór og stórskorinn og allfyrirferðarmikill við vín, var hann þá stundum stór í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Svanir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.