Svanir - 01.05.1939, Síða 74

Svanir - 01.05.1939, Síða 74
66 stærri. Það var útilokað, að réttmætt væri að kalla haim litla-skratta. Ég virti hann fyrir mér. Hann var frekar grannur, berhendur, og hendur hans óvenju hvítar og vel hirtar, höfðu auðsjáanlega ekki komið nálægt erfiði, guð vissi hvað lengi, — mér leizt ekki á það. Ef augu hans hefðu ekki verið ívið of ljós, hefði ég ekki getað sett út á andlit hans, það var svo sérstaklega frítt. Og þó var í þessum hans ljósu augun einhver efablandin. dul, jafnvel andúð. Jæja, allt í einu stóðum við reiðubúnir og vagninn var auður og tómur og kolakarfan sveif yfir vagninum, og sjá, við höfðum hendur á henni og vindumaðurinn lét hana dumpa niður í vagninn. En æ, því miður, karfan kom mjög óliðlega niður í hann. Okkur skorti sýnilega hin æfðu hand- tök. Við rukum báðir í að hagræða henni, en það var bara hægara sagt en gert, því að hver karfa átti að innihalda fimm hundruð pund af kolum. Vindumaðurinn hefir víst haldið, að allt væri tilbúið, þegar hann sá, að við höfðum krækt króknum í botnhanka körfunnar, því að allt í einu hófst karfan á loft, svo óvænt og hastarlega, að ég tókst góðan spöl upp í loftið með henni og kastaðist síðan niður á bryggju, en félagi minn hrataði út í skipssíðuna, og var það hin mesta mildi að hann ekki týndist niður á milli skips ogbryggju, — helmingurinn af kolunum fór í sjóinn. Þegar ég var risinn á fætur og búinn að átta mig, sagði ég við hann: — Hvað heitirðu, félagi? — Ellert, hreytti hann út úr sér, tortryggur og sýnilega í varnarstöðu. En lengra varð ekki það samtal að sinni, því að yfir okkur hellt- ist sú ægilegasta skammaruna úr hinum fjórum höfuðátt- um heims. Kolin, sem í vagninum höfðu lent, voru öll aft- ast í honum og var ökumaðurinn því hinn reiðasti: — Lagið þið þetta undir eins, bölvaðir sveitalubbarnir, báðir á reiðbuxum, sagði hann; en út yfir tók þó orðbragð verk- stjórans, sem kom aðvífandi í þessum svifum. Þannig uppbyrjaði þá kunningsskapur okkar Ellerts, og stóð hann með höppum og glöppum í fimm vikur, eða frá þessum degi og til þess er Ellert fór heim til sín.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Svanir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svanir
https://timarit.is/publication/805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.