Birtingur - 01.06.1962, Qupperneq 54

Birtingur - 01.06.1962, Qupperneq 54
hina verstu skelma og varga í véum, sem vildu rífa niður allt gott og fagurt. Listin hefur víst sama innihald og vísindi, stjórnmál, mórall, — fullyrðir sá hinn sami Razúmní (Problémi esté tíki, 73). Það er engin vissa fyrir því, að fyrir- brigði, sem lýst er nákvæmlega eins og þau gerð- ust, séu list; og vitnar Razúmní jafnvel í Dosto- éfskí, sem skopaðist aðrithöfundum, sem skrifuðu upp samtöl manna og héldu þau væru list. Það er heklur ekki víst, að Kant hafi verið svo vond- ur formalisti, segir Razúmní. Hann var að berj- ast gegn hinum þurra dídaktíska siðferðisprédik- unartón afturhaldsmanna sfns t íma. Það eru kantíanar, sem hafa skapað formalistakenningu úr hugmyndum Kants. List er ákveðið form fyrir endurspeglun raunveruleikans, segir Razúmní, listræn alhæfing. Einkenni hennar eru: Lýsing á sannleik lífsins, tjáning, form, skapað í samræmi við lögmál fegurðarinnar, frumleikur. Þar með telur Razúmní sig hafa lagt Búroff að velli. En enn þann dag í dag heldur Búroff áfram að valda fagurfræðingum áhyggjum. Hugmyndir hans, hversu ófullkomnar, réttar eða rangar sem þær eru, virðast hafa haft mikil áhrif, ef dæma á eftir því, hversu þær halda áfram að vera 'kolleg- um hans að ásteytingarsteini. Með því að halda því fram (mjög í anda Marx) að kvika hins mannlega lífs sé efni listarinnar, fór Búroff út fyrir hin leyfilegu takmörk. List er form fyrir hugmyndir, meðal til að ala menn upp í anda Flokksins, segja andstæðingar hans. „Listamaður hinnar sósíalistísku raunsæisstefnu hefur ekki rétt til að beita list sinni hvorki sem spéspegli né heldur sem ljósmyndavél," segir einn af andstæðingum Búroffs, Maséeff. Smiðshöggið á þessa gagnrýni leggur svo sjálfur N. S. Hrúsjjoff, þegar hann segir: „Við endurspeglun raunveru- leikans í list, er allt undir höfundinum komið." (Problémi estétiki, 151). Efni listarinnar er því ekki fólgið í því að lýsa örlögum samtímamannsins, lýsa árekstrum ein- staklingsins við þjóðfélagið, vera gagnrýnið inn- legg f þjóðfélagsbaráttu, verkefni hennar er ekki að efla fegurðarskyn manna og smekk. Hlutverk hennar er að sætta hinn almenna borgara við þjóðfélagið eins og það er, en halda samt lífi í von hans um betri tíð með blóm í haga. „Sovét- bókmenntir verða að geta lýst hetjum vorum og séð morgundag vorn," — sagði Zdanoff 1934 (Zdanoff, 1950, 16). Við þær aðstæður er eðlilegt, að þeir, sem fást við tjáningu mannlegra tilfinnrnga, taki upp aðferð í anda Platóns: í upphafi var hugmyndin, við klæðum hana í form til þess að geta gert öðrum hana skiljanlega og haft áhrif á aðra með henni. Hin öfuga aðferð, að klæða lífsreynslu f búning listar, er fordæmanleg, að svo miklu leyti sem hún samrýmist ekki fyrirmælum , þeirra þarna uppi". í þessu sambandi er vert að veita því athygli, sem rithöfundurinn Galína Níkolaéva segir um það, hvernig hún fór að því að skrifa skáldsögu um samyrkjubú. Hún hafði ákveðið að glíma við erfitt viðfangsefni. „Fundur Miðstjórnar í febrú- 52 BIRTINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.