Ritmennt - 01.01.2001, Side 123

Ritmennt - 01.01.2001, Side 123
RITMENNT UPPLÝSINGIN í formála fyrsta árgangs Tímarits Hins ís- lenzka bókmenntafélags, sem lcom út 1880, lcemur glöggt fram, að forystumenn Bólc- menntafélagsins og aðrir aðstandendur tímaritsins töldu sig vera að taka upp þráð- inn frá starfi upplýsingarmanna. Enginn upplýsingarmaður er að vísu nafngreindur í formálanum, en skírslcotun til Rita Lær- dómslistafélagsins, Lærdómslistafélagsrit- anna eða Félagsritanna gömlu, sem svo voru nefnd, auk annars, tekur af öll tvímæli í þessu efni. í upphafi formálans er talað um mikil- vægt framlag menntamanna til alþýðu- fræðslu, og er þar vafalaust um að ræða óbeina tilvísun til upplýsingarmanna. Þar segir svo: „Það væri eigi réttlátt að segja, að mentamenn lands vors, fyr og síðar, alla- jafna hafi sofið, og eigi starfað, að því er þeir gátu, og svo sem tímar og atvilc leyfðu, að því þýðingarmikla verki, að menta alþýðu vora." Síðan er talað um, að lýðfræðsla rniði að því, að almenningur geti tekið framför- um í menntun. Vísað er til nokkurra skör- unga þjóðarinnar, sem svo eru nefndir, er unnið hafi að menntamálum.13 Það var Grímur Thomsen, sem átti hug- myndina að því, að Reykjavíkurdeild Bók- menntafélagsins gæfi út tímarit. Nefnd var skipuð til að gera tillögur um útgáfu ritsins. í tillögunum segir, að tímarit Bókmenntafé- lagsins „skyldi, að því er stefnu þess snert- ir, vera líkt ritum hins íslenzka lærdóms- listafélags, vera vísindalegt og fræðandi fyr- ir alþýðu". Síðan eru taldir upp helztu efn- isflolckar, sem gera á slcil í ritinu.14 Sam- svörunin við efnisflolcka, sem mest rúm skipuðu í Lærdómslistafélagsritunum, er auðsæ. Óðinn 12 (1916), bls. 17. Þorvaldur Thoroddsen (1855-1921). Magnús Stephensen hefur löngum verið umdeildur. Margir þekktir menn af næstu kynslóðum, sem skrifuðu um hann, töldu, að hann hefði viljað þjóð sinni vel og að fræðslustarf hans hafi verið merkilegt, þótt viðleitni hans hefði elcki að öllu leyti skilað þeim árangri, sem hann hafði vænzt. At- hyglisvert er, að margir þekktir höfundar á öld í samhengi við slíka útgáfu síðan á upplýsingar- öld í Ingi Sigurðsson: Arfleifð upplýsingarinnar og útgáfa fræðslurita á íslenzku, bls. 135-51. 13 Formáli, bls. 1. 14 Sama grein, bls. 4. 119
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.