Hugur


Hugur - 01.06.2004, Blaðsíða 51

Hugur - 01.06.2004, Blaðsíða 51
77/ varnar ágreinmgslíkani um lýðrœði 49 skýrir áhersluna sem lögð er á eðli rökræðuverklagsins og þær gerðir skyn- semi sem teljast ásættanlegar fyrir hæfa þátttakendur. Benhabib orðar þetta svo: Samkvæmt rökræðulíkani um lýðræði er nauðsynlegt skilyrði fyrir því að ná lögmæti og skynsemi hvað varðar hið sameiginlega ákvarð- anatökuferli í tiltekinni stjórnskipan, að stofnunum hennar sé svo fyrir komið að það sem talið er sameiginlegur hagur allra sé afleið- ing sameiginlegra umræðuferla sem farið hafa fram skynsamlega og af sanngirni á milli frjálsra og jafnra einstaklinga.11 I augum fylgismanna Habermas er tryggt að rökræðuferlin leiða til skyn- samlegrar niðurstöðu svo fremi sem þau uppfylli skilyrði ‘kjörsamræðunn- ar’. Eftir því sem ferlið er jafnara, hlutlausara og opnara, eftir því sem þátt- takendurnir eru óþvingaðri og opnari fyrir því að láta sannfærast af vægi betri rakanna, því líklegra er að allir þeir sem hlut eiga að máli sættist á hagsmuni sem sannarlega eru alhæfanlegir. Habermas og fylgismenn hans neita því ekki að framkvæmd ‘kjörsamræðunnar’ muni mæta hindrunum, en í þeirra augum eru þessar hindranir tilfallandi. Þær koma til vegna þess að ólíklegt er, að verklegum og tilfallandi takmörkunum félagslegrar tilveru okkar gefnum, að okkur muni nokkurn tíma takast að láta alla sérhagsmuni okkar lönd og leið svo við megum öðlast samhljóm við hið skynsama al- heimssjálf okkar. Þess vegna er kjöraðstæðum hins mælta máls lýst sem ‘við- miðunarhugmynd’. Habermas samþykkir nú ennfremur að til séu málefni sem ekki rúmist innan skynsamlegrar iðkunar opinberrar umræðu, svo sem tilvistarspekileg- ar spurningar sem snerta ekki spurningar um réttlæti heldur um hið ‘góða líf ~ sem í huga Habermas eru í verkahring siðfræðinnar — eða átök milli hags- munahópa um gæðadreifingarvandamál sem verða aðeins leyst með mála- miðlunum. En hann telur „dilkana sem dregnir eru innan þeirra málaflokka sem þarfnast pólitískrar ákvarðanatöku hvorki ógilda úrslitavægi siðferði- legra sjónarmiða né möguleika skynsamlegrar rökræðu sem hins eina rétta forms pólitískra boðskipta“.12 Að mati Habermas teljast pólitískar spurning- ar til sömu kvíar og siðferðisspurningar og þeim er hægt að svara skynsam- lega. En öfugt við siðferðilegar spurningar velta þær ekki á samhengi sínu. Gildi svaranna sem veitt eru á sér óháða uppsprettu og er algilt. Það er óhagganleg afstaða hans að skoðanaskipti í anda nálgunar hans séu heppi- legasta verklagið við að ná fram þeirri skynsamlegu mótun viljans sem fæði af sér almannahag. Rökræðulýðræðið, í báðum útgáfunum sem eru til skoðunar hér, gengst við því að undir nútímakringumstæðum þurfi að viðurkenna mörg óh'k gildi og hagsmuni, rétt eins og gert er ráð fyrir í uppsöfnunark'kaninu, og að sleppa II Benhabib, „Toward a DeHberative Model“, bls. 69. 12 Jiirgen Habermas, „Further Reflections on the Public Sphere", C. Calhoun (ritstj.), Habermas and the Public Sphere, Cambridge, MA, 1991, bls. 448.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.