Hugur


Hugur - 01.06.2004, Blaðsíða 292

Hugur - 01.06.2004, Blaðsíða 292
290 Ritdómar til er langskólagengið fólk sem kynntist ekki heimspeki í námi sínu. I öðru lagi vefst gagnrýnin svolítið fyrir mér þar sem verkið inniheldur harla lítt bylting- arkenndar túlkanir á heimspeki flestra þeirra heimspekinga sem koma fyrir. I síðasta lagi virðist það hafa verið ákaf- lega vel yfirfarið af öllum þeim sem hafa komið að því allt fram til íslensku útgáf- unnar og ef einhverjar meiriháttar villur leynast í verkinu þá fóru þær einnig framhjá mér. Þar að auki er eitt atriði sem ýmist gerir það að verkum að mér fallast hend- ur við að skrifa þessa gagnrýni eða að það kemur mér loks af stað. Það er sú stað- reynd að hér er um að ræða yfirlitsverk eða leiðsögurit. Eg get ómögulega verið endalaust að láta það trufla mig enda væri það harla leiðigjarnt fyrir sjálfan mig og mögulega lesendur, en samtímis get ég ekki látið það vera að minnast á hvenær mér finnst Magee fara hratt og ónákvæmt yfir sögu. Ég hnaut til dæmis um ákaflega skrítna málsgrein á blaðsíðu 67 þar sem segir: „Þessi lauslega og ófúUkomna upptalning á afrekum Galíl- eós tekur af öll tvímæli um að hann var einn frumlegasti og hugvitssamasti snill- ingur allra tíma. Ahrif hans á skilning mannsins á heiminum og þar með hugs- unargang mannsins eru ómælanleg." Við skulum láta vera að minnast á hvers vegna Magee telur nauðsynlegt að kalla þessa ákveðnu upptalningu „lauslega" og „ófúllkomna" og hví hann er þá yfirleitt að láta hana fljóta með í bókinni (var það vegna þess að Galíleó var vísindamaður en ekki heimspekingur?). Ég skil bara ekki hvernig Magee getur verið svona viss um að tvær örstuttar málsgreinar sem samanstanda af setningum eins og „Galíleó var aðdáunarverður vísinda- maður og meira en það“ taki af öll tví- mæli um snilld hans. Svipaða gagnfyni mætti setja fram um umfjöllun hans um Newton. Svona gagnfynislaus aðdáun, sem gengur næst trúarbrögðum, á for- sprökkum vísindabyltingar sautjándu aldar er löngu úrelt. Persónuleikar og vísindaiðkun þessara manna eru svo óendanlega miklu flóknari en þarna kemur fram. Að vísu má spyrja hvort það sé ekki nóg að þessi mynd sé í meginat- riðum rétt og flóknari atriði séu aðeins höfð frammi af sérfræðingum, en því er hægt að svara með því að á meðan sitjum við uppi með menn eins og bandaríska metsölurithöfúndinn Dan Brown sem breiða út klárlega ranga hugmyndasögu til almennings og verja hana með því að hún stangist ekki á við „yfirlitsverk“. Fleira mætti nefna. Magee fer ákaf- lega vel troðnar slóðir í vali sínu, en eru þær ekki einum of vel troðnar slóðir? Það er eins og hann sjái ekki upp fyrir brúnirnar á þeim. Fyrir vikið virkar ritið örlítið úrelt og kannski ekki alveg í takt við hvað menn sjá sem nauðsynlega hlekki í þróun heimspekinnar. Að vísu þyrfti Magee ekki að hafa fylgst svo mikið með allra nýjustu þróun. Jafnvel Frederick gamli Copleston hefði getað kennt honum sitthvað. Ef ég samþykki val Magee hins vegar (sem ég geri upp að vissu marki), þá vaknar samt sú spurning hvort hann eigi að leitast við að hafa fúllkomið samræmi í umfjöllun sinni um heimspekingana. Við fyrstu sýn virðist sú krafa ekki eiga endilega rétt á sér, en sú spurning stendur þó eftir hvaða þýðingu það hefúr að mismunandi ítar- lega er fjallað um þá. Er það mikilvægi þeirra sem réð ferðinni eða þekking Magees á viðkomandi heimspekingum? Að lestrinum loknum hef ég ekkert svar fengið við þeirri spurningu. Skylt atriði sem mér finnst vert að nefna eru gulu rammarnir sem eru á víð og dreif um verkið, og gegna hlutverki einhvers kon- ar itarefnis. Ég verð að viðurkenna að mér finnst þeir vera ákaflega handahófs- kenndir. Er efni þeirra sérstaklega mikil- vægt atriði í sögu heimspekinnar, sérstök áhugamál höfúndar eða kannski efni sem hann vissi ekki alveg hvernig átti að fella inn í meginmál? Myndaval í verk- um af þessu tagi er líklega alltaf smekk- satriði og yfirleitt finnst mér vel hafa tekist til. Á því eru þó undantekningar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.