Hugur


Hugur - 01.06.2004, Blaðsíða 283

Hugur - 01.06.2004, Blaðsíða 283
Ritdómar 281 heldur textinn yfirleitt viðunandi vís- indalegum strangleika. Sú von bókar- höfúndar að JustiJying Emotions sé „að- gengileg fleiri lesendum en þeim sem eru þegar vel að sér í sálfræði og heim- speki“ (3) er þannig nokkuð raunhæf. Snúum okkur nú að þeirri spurningu hvort rökfærsla Kristjáns í Justifying Emotions haldi velli, þegar upp er staðið. Omögulegt er að svara þessari spurningu til hlítar í stuttum dómi. Engu að síður má gera nokkrar knappar en mikilvægar athugasemdir. I fyrsta lagi lætur Kristján sér nytjastefnusjónarmið að hætti Mills lynda til viðmiðunar við mat á siðferðis- gildi tilfmninga. Höfúndur leiðir fyrst rök að því að ýmis önnur siðferðissjónar- mið séu óhaldbær en ver síðan nytja- stefnuna sjálfa (meðal annars með því að segja hana fría frá vandamálum hinna sjónarmiðanna). Til að meta rökleiðslu Kristjáns er og mikilvægt að taka til greina hvers lags prófstein hann notar við að meta árangur eigin röksemda. I upphafi bókarinnar leggur Kristján áherslu á visku og reynslu hversdagslífsins og á „eldhúsborðssam- ræður“ sem þekkingarbrunn. Þetta við- horf Kristjáns reynist leika lykilhlutverk í réttlætingu hans á nytjastefnu, sem í hans augum er veraldarhyggjukenning og það „án málamiðlana" (87). Kristján áh'tur að „leita beri svara við siðferðilegum spurn- ingum í heiminum sem við lifúm í, eink- um innan sálfræði, félagsfræði og líf- fræði." Kristján lofar eftirfarandi málsgrein frá Putnam sem hann notar til að varpa ljósi á afstöðu sína: „Frekar en að líta þá staðhæfingu hornauga að sumir gildisdómar séu skynsamlegir og aðrir séu óskynsamlegir, eða að sum sjónarmið séu sönn og sum ósönn, eða að sum orð hafi tilvísun og önnur ekki, er mér um- hugað um að færa okkur aftur til þeirra staðhæfinga sem við, eftir sem áður, höldum statt og stöðugt fram í daglegu lífi okkar. Að fallast á hið ‘bersýnilega’, líf-heiminn (Lebenswelt), heiminn eins og við upplifúm hann í raun, gerir þá kröfú til þeirra okkar sem hafa (til góðs eða ills) hlotið heimspekilega þjálfún að við ... endurheimtum ... skynbragð okkar á hið alkunna því það að sumar hug- myndir séu ‘óskynsamlegar’ er, þrátt fyrir allt, alkunn staðreynd - það eru hinar skrítnu hugmyndir um ‘hlutlægni’ og ‘huglægni’, sem við höfúm hlotið í arf frá verufræði og þekkingarffæði, sem gera okkur ófær um að dveljast í hinu al- kunna.“ Með orðum greinargerðar Putnams hér að ofan má því líta svo á að Kristján krefji okkur um að „dveljast í hinu alkunna". Þetta atriði má ef til vill líta á sem hið mikilvægasta í bók Krist- jáns. Ef við hunsum þá augljósu stað- reynd að rökleiðsla Kristjáns getur skotið sjálfa sig í fótinn (í þeim skilningi að „dvöl í hinu alkunna" ásamt veraldar- hyggjurannsóknum sálfræði, félagsfræði og líffræði leiðir ekki sjálfkrafa til nytja- stefnu eða að henni verði tekið opnum örmum) má gagnrýna rökleiðslu hans af meiri dýpt. I stuttu máli sagt leynist ólyktun (non sequitur) í orðum Kristjáns (og Putnams). Sumum lesendum virðist mótbáran ef til vill augljós: Það er ein- faldlega engin rök hægt að draga af gild- um forsendum (það er, nauðsynlega sönnum), fyrir því að taka hversdags- reynslu sem leiðsögn um athafnir. Það má sýna merkingarfræðilega fram á sannindi reglunnar um modusponens með venjulegri sanntöflu setningarökfræði. Ennfremur, sé maður ekki þungt haldinn af róttækri efahyggju, fellst maður þegar best lætur á að þær staðreyndir heimsins sem uppgötvast við athugun að séu óvé- fengjanlegar. Mér er hins vegar ekki kunn nein hliðstæð leið til að sýna fram á (eða rannsaka) sanngildi þess álits Krist- jáns að hversdagsreynsla, sálfræðirann- sóknir og sh'kt séu (siðferðilega) mikil- vægur leiðarvísir um gang h'fsins. Þessi andmæh koma Kristjáni trúlega ekki á óvart og það er ekki erfitt að geta sér til um möguleg andsvör hans út frá bókinni sem hér er til umfjöllunar. I fyrsta lagi höfúm við þegar innt eftir því að snemma í bók sinni leggur Kristján áherslu á mikilvægi umræðna 1' hvers-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.