Hugur


Hugur - 01.06.2004, Blaðsíða 115

Hugur - 01.06.2004, Blaðsíða 115
Heimspeki sem lífsmáti 113 hljómfræði en léki þó aldrei eftir henni? Margir heimspekingar njóta viður- kenningar fyrir rökhendur sínar en hfa samt í mótsögn við sjálfa sig.“15 Fimm öldum síðar endurómar þetta hjá Epiktetosi: „Húsasmiður kemur ekki til ykk- og segir: ,Hlýðið á mig ræða um byggingarlist!' heldur gerir hann samning Urn að smíða hús og byggir það [...] Svo skalt þú einnig gera. Borðaðu eins og niaður, drekktu eins og maður [...] kvænstu, eignastu börn, taktu þátt í mál- efnum borgríkisins, lærðu að þola móðganir og umbera annað fólk [.. ,]“16 Það má um leið sjá fyrir afleiðingar þessa greinarmunar um tengsl kenning- og breytni, sem stóuspekingar settu fram og flestir heimspekingar sam- þykktu þegjanda hljóði. I epikúrískum spakmælum kemur hann skýrt fram: "kinihaldslaus er ræða heimspekingsins ef hún nýtist ekki til að lækna andleg ntein."17 Heimspekikenningar eiga að þjóna hinu heimspekilega h'fi. Af þess- Urn sökum takmarkast þær á síðgríska og rómverska skeiðinu við kerfisbund- ltln og afar samþjappaðan fræðilegan kjarna er gæti haft sterk áhrif á sálina en v®n um leið svo handhægur að ávallt mætti grípa til hans. Heimspekiorðræð- an var ekki kerfisbundin til þess eins að mega veita kerfisbundna heild- arskýringu á veruleikanum öhum heldur í þeim tilgangi að sjá andanum fyrir fáeinum nátengdum grunnreglum sem auka með kerfisbundinni framsetningu Sannfæringarkraft sinn og er þar með auðveldara að leggja á minnið. Stuttir orðskviðir draga helstu kennisetningarnar saman, gjarnan á sláandi hátt, og gera þannig kleift að setja sig inn í þá grundvaharafstöðu sem ber að hfa eftir. Felst hið heimspekilega líf þá í því einu að beita stöðugt kennisetningum sem við höfum lagt á minnið til að leysa vandamál lífsins? Þegar við leiðum uSann að því hvað felist í heimspekilegu lífi birtist okkur gjá mihi heim- spekikenningarinnar og heimspekiiðkunar sem lifandi athafnar. Með sam- Krilegum hætti virðast einnig listamenn láta sér nægja að beita reglum. En Pað er gríðarlegur munur á listsköpun og sértækri kenningu um list. Heim- sPeki snýst aftur á móti ekki um að skapa listaverk heldur um að breyta sjálf- Urn sér. Að lifa með raun og sanni sem heimspekingur samsvarar veruleika Sem er gjörólíkur orðræðu heimspekinnar. Hvort heldur í stóuspeki eða epikúrisma er heimspekiiðkun stöðug og samfelld athöfn sem er eitt með lífinu, athöfn sem þarf að endurnýja án af- ,ats; í báðum tilvikum má skilgreina þessa athöfn sem það að beina athygl- 'nni að einhverju. Stóumenn beina athyglinni að hreinleika ætlunarinnar, að Pv[ að laga mannsviljann að skynseminni, þ.e. að vilja alheimsnáttúrunnar. í epikúrisma beinist athygl in að ánægjunni sem er á endanum lífsgleðin sjálf. 1 að geta beint þessari athygli er þörf á alls kyns æfingum, einkum á að ugleiða stíft meginkennisetningarnar, þörf á síendurnýjaðri meðvitund um endanleika lífsins, á rannsókn vitundarinnar og sérstaklega á vissri afstöðu til úmans. Jafnt stóuspekingar sem epikúringar mæla með því að lifa í núinu, en -a hvorki fortíðinni að koma sér úr jafnvægi né sjálfum sér að hafa áhyggj- Ur af óvissri framtíð. Báðum dugir nútíðin til að vera hamingjusamir því hún 15 TV ]6 [Jiogenes Laertíos IV> 18 17 Epiktetos, Diatr., III, 21, 46. Epikureische Sentenz bei Porphyrios, Ad Marcellam § 31 (ritstj. W. Pötscher, Leiden 1969, s. 35).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.