Hugur


Hugur - 01.06.2004, Blaðsíða 181

Hugur - 01.06.2004, Blaðsíða 181
Hvernig Siðfræðin greinir sigfrá hvers kyns siðferði 179 engu að síður hlutfallslega og við „nálgumst“ þau mörk þar sem hann um- breytist og tekur stakkaskiptum sem munu færa hann á okkar vald, og það- an í frá erum við fær um aðgerðir, um starfsgleði.30 Staða tregafullra kennda í kerfinu skýrist af kenningunni um hrif í heild Slnni. Hverjar sem þessar kenndir kunna að vera og hver sem réttlæting þeirra telst þá eru þær lægsta stig máttar okkar: þegar við erum á valdi þeirra er aðgerðamátturinn órafjarri, firring okkar og einsemd nær hámarki og við Verðum ofurseld vofum hjátrúarinnar og múgsefjun harðstjórans. Siðfrœðin er í eðli sínu siðfræði gleðinnar: gleðin ein hefur gildi, gleðin ein varir, gleðin Cln sér til þess að athafnir verði okkur nærtækar og að við fáum að njóta þeirrar sælu sem sprettur af þeim. Tregafullar kenndir eru ætíð af meiði van- 'náttarins. Þaðan sprettur einmitt hið þríþætta hagnýta vandamál Siðfræð- lfnar. Hvernig má öðlast sem flestar gleðilegar kenndir, og komast þar með yf- lr á svið frjálsra og virkra tilfinninga (þegar staður okkar í náttúrunni virðist ^®a okkur til slæmra samfunda og tilheyrandi trega)? Hvernig má það takast að móta réttar og hæfilegar hugmyndir sem gæfu einmitt af sér virkar til- bnningar (þegar náttúrulegt hlutskipti okkar virðist dæma okkur til að hafa a^eins ófullkomnar og vanhæfar hugmyndir um líkama okkar, huga okkar og adra hluti)? Hvernig má öðlast vitundum sjálfan sig, Guð og hlutina — sui et Dei et rerum aeterna quadam necessitate consciur1 (þegar svo virðist sem vitund °kkar verði ekki skilin frá blekkingunum)? . Hinar miklu kenningar Siðfræðinnar - eining verundarinnar, sérstaða eig- lnkikanna, íveran, algildi nauðsynjarinnar, hliðstæðuhyggjan o.s.frv. - verða ekki greindar frá hagnýtu setningunum þremur um vitund, gildi og trega- (^ilar kenndir. Siðfræðin er tvílyft bók, skrifuð tvisvar: einu sinni sem óslitið æ°i skilgreininga, yrðinga, sannana og fylgisetninga sem leiða fram hin jn 1 klu meginstef hugsunarinnar með allri þeirri fræðilegu nákvæmni sem °fúðið ræður yfir; og öðru sinni sem brotin keðja skýringa (scholiae), slitin r°ð eldgíga, önnur gerð textans sem býr undir þeirri fyrri, færir öll hin brenn- ‘!ndl hjartans mál í orð og varpar fram hagnýtum kennisetningum ádeilu og re*sunar.32 Ferðin sem Siðfræðin tekst á hendur er öll í íverunni; en íveran er .1( ómeðvitaða sjálft og jafnframt landnám þess. Gleði siðfræðinnar fylgir Htun yfirvegunarinnar. Björn Þorsteinsson þýddi 30 31 32 m greinarmuninn á tvenns konar kenndum, sbr. Siðfrœði, III, almenna skilgreiningu kennda. kMeð vissri eilífri nauðsyn meðvitaður um sjálfan sig, Guð og hlutina.11] arna er á ferðinni aðferð sem margir hafa lagt stund á og gengur út á að fela þær kenningar sem bera )ott utn mestan kjark eða minnsta þjónkun við viðtekin gildi í viðaukum eða neðanmálsgreinum mrðabók Bayles er gott dæmi um þetta). Spinoza ljær aðferð þessari nýja vídd með skýringakerfi sínu. ^ngarnar standa í flóknum innbyrðis tengslum og tengjast þar að auki formálum og viðaukum og mynda þannig annars stigs Siðfræði - neðanjarðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.