Hugur


Hugur - 01.06.2004, Blaðsíða 87

Hugur - 01.06.2004, Blaðsíða 87
Kant með (eða á móti) Sade 85 ar með fulltingi táknrænu hugsjónarinnar (symbolic ideat). Á dálítið öðru sviði mætum við sömu klemmu í tilfelli manneskju sem liggur fyrir dauða sínum í lýjandi, sársaukafullri örvilnan, ælir og hrapar á stig svæsins barns- legs óráðshjals: þegar ættingjar sættast á líknarmorð til að binda endi á þessa sársaukafullu sýn, er það ekki einungis til að stytta tilgangslausar kvalir þess hins deyjandi, heldur og til að viðhalda virðingu hans: það er, til að tryggja að hans verði minnst af ættingjum sínum og vinum sem virðulegs öldungs, en ekki sem illa þefjandi röflandi bjálfa ... Hér mætum við greinarmuninum á Sjálfs-Hugsjóninni og Hinum sem (qua) því raunverulega: höfiim við í al- vöru rétt á að fórna hinum raunverulega Hinum í þágu Sjálfs-hugsjónar hans, í þágu þeirrar ímyndar af honum sem erfist til komandi kynslóða? Hvernig getum við orðið þess fullviss að hinn deyjandi maður hafi ekki haft ómælt yndi af „óvirðulegu", dóp-sprottnu dauðaóráði sínu? I japönskum sið þykir það afar ruddalegt og felur í sér vanvirðingu að mæta heinlínis augnaráði hins: að fælast augnaráð hins, horfast ekki í augu við hann, er ekki til marks um flótta heldur virðingu.17 (I stað þess að draga dulu yfir það sem við horfum á, eins og í Islam, er dulan hér, að segja má, „inn- ferð“, flutt yfir í augað sjálft...) Ef til vill gefur þetta atriði vísbendingu um hvað virðing er: eins og við höfum þegar séð þýðir virðing fyrir Hinum að við nálgumst hann eða hana ekki um of. Hvernig er þessu þá háttað hjá Kant? Hann álítur að það í persónunni sem á virðingu skilið sé hin upphafna ridd hennar: það er, frelsi hennar í sjálfri sér (noumenal), staðreyndin að hún er siðferðilega vera. í hverju felst þá virðing hér? Við fyrstu atrennu er manns freistað að segja að, að svo miklu leyti sem hið kantíska Háleita stendur fyrir ntisheppnaða tilraun ímyndunaraflsins til að „kerfisbinda" vídd Frelsisins í sjálfri sér, þá er það sem gerir mann virðingarverðan einmitt geldingargapið sem skilur hann sem „raunverulega persónu" eilíflega frá frelsi hans sem táknræns þáttar (raunveruleg persóna getur aldrei fyllilega uppfyllt Skyldu í sjálfri sér). En er þetta hinn eini mögulegi lestur? Er það ekki þar að auki svo að nálgumst við hina manneskjuna um of uppgötvum við ekki að athafnirnar Sem virtust siðferðilegar voru í raun inntar af hendi af sjúklegum ástæðum, heldur að það er forskilvitlegt Frelsi hennar sjálft sem er hinn réttnefndi Hryllinguj-p Það sem virðing hylur er ekki gapið milli Frelsis og sjúklegs Veruleika persónu, heldur hin óhugnanlega, hryllilega öndverða hlið hins forskilvitlega Frelsis sjálfs. V h’ótt hin sadíska svívirða beri geldinguna á torg, ólíkt Kant - ekki geldingu höðulsins heldur Hins, og geri þannig Hinn sýnilegan með sitt algjöra, skammlausa getuleysi - þá mætast þeir báðir í grundvallarkulda sjálfsver- 17 I þessu felst andróðursgildi mynda Ozus, sem Vesturlandabúar gefa sjaldan gaum: myndirnar hans sýna pör sem í amerískum staðalskotum endurgjalda hvort öðru veitt augnaráð, horfa hvort í augu annars. Tilfmningaleg áhrif þessa eru langtum sterkari í Japan en í Evrópu eða Bandaríkjunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.