Hugur


Hugur - 01.06.2004, Blaðsíða 95

Hugur - 01.06.2004, Blaðsíða 95
Gagnrýni Nietzsches áplatonska frumspekihefl 93 kynjanna á miðöldum. Hún hefur lifað áfram í mismikið útvötnuðum myndum allt fram á þennan dag. I síðari kenningum er líffræðilegur og tnenningarlegur munur eiginleika karla og kvenna ákvarðaður á grundvelli verufræðilegrar tvíhyggju eða andstæðu kynjanna sem er upprunalega að finna í verki Aristótelesar. Tryggð við þessar hefðbundnu hugmyndir um kynjamismun er að fmna í heimspeki Rousseaus, Kants, Hegels og Scho- penhauers, svo aðeins fáir séu nefndir. Þegar Nietzsche er ásakaður um kvenfyrirlitningu (misogyny) þá er það vegna þess hve tilteknar hugleiðing- ar hans um kvenleika sverja sig í ætt við slíkar eðlishyggjukenningar. Hann viðurkennir sjálfur fiislega að svo sé þegar hann lýsir sjálfum sér sem höf- Undi „sálfræði“ hins „eilífa kvenleika."12 And-eðlishyggja Nietzsches um kynjamismun sem byggist á kenningu fians um menningarlega mótun manneðlis stendur hins vegar í beinni mót- Sngn við þessa sálfræði hins eilífa kvenleika. Maðurinn er „hið óskilgreinda dýr“ („das noch nicht festgestellte Thier“), sem merkir að maðurinn er vera Sem hefur ekki verið endanlega ákvörðuð.13 Maðurinn er í stöðugri mótun, Það er ekkert eðlislægt markmið eða telos í aristótelískum skilningi sem karl- ar eða konur miða að í sínum hlutverkum. Nietzsche er vel þekktur fyrir ^eimspeki mótsagna sinna, eins og Karl Jaspers hefur lýst henni, svo að sú staðreynd að það er jafnt eðlishyggju og and-eðlishyggju að finna í heim- sPeki hans um konur þarf ekki að koma á óvart.14 Snúum okkur því að öðru samhengi kenningar Nietzsches um kynjamis- ^aun, en hún tengist gagnrýni hans á hefðbundna frumspeki af ætt bjarg- fiyggju.15 Hin mótsagnakennda heimspeki hans um konur á sér samsvörun 1 gagnrýni hans á frumspeki og í hugmyndum hans um þessa sérgrein heim- spckinnar. Rannsókn á þessum mótsögnum er markmið eftirfarandi um- Qöllunar um heimspeki kvenna í síðheimspeki Nietzsches.16 Ég mun sýna fiam á hvernig gagnrýni hans á eðlislæga tvíhyggju kynjamismunar nýtist fi°num í afbyggingu á hefðbundnum frumspekilegum skilningi á sann- fiika.17 Hugmyndir um kynin sem andstæðupar eru samkvæmt Nietzsche gtunnur hefðbundinna tvíhyggjupara eins og sannleika og lygi, hugar og 'kama, vitsmuna og tilfinninga. Gagnrýni hans beinist þess vegna að vest- Friedrich Nietzsche, Ecce Homo, „Hvers vegna ég skrifa svo góðar bækur," § 5, Giorgio Colli og Mazzino Montinari (ritstj.), Kritische Studienansgabe der Werke Friedrich Nietzsches í 15 bindum, Ber- 13 k'n/New York: deGruyter, 1980, hér eftir KSA, númer bindis og blaðsíðutal, KSA 6, 305. 14 ^riedrich Nietzsche, Handan góðs og ills, § 62,181. 15 ^arl Jaspers, Nietzsche, Berlin/New York: de Gruyter, 1981 (1936). Sjá greinar mínar „Metaphysik“, í Henning Ottmann (ritstj.), Nietzsche Handbuch, Stuttgart: Metzler, 2000, 281-283, og „Hvað varð um stóru spurningarnar?", Lesbók Morgunb/aðsins, 27. apríl, 2002, 16 f~n- takmarka þessa um^öllun að mestu leyti við síðverk Nietzsches, þ.e.a.s. við skrif sem hann lét eft- ir sig og rit sem komu út á eftir Svo mcelti Zarapústra. Ástæðan er sú að þar fæst hann einkum við þau 17 Yanc^amál sem hér verða tekin til umfjöllunar, þótt einnig sé að finna vísi að þeim í fyrri ritum hans. í gagnrýni Nietzsches á frumspekilegar hugmyndir um sannleika og hlutlægni er að frnna ýmis stef sem cnduróma í síðari tíma femínískri þekkingarfræðilegri gagnrýni sömu hugtaka. Sh'k gagnrýni ^yggir ekki nauðsynlega á heimspeki Nietzsches þótt niðurstaðan geti verið svipuð. Sjá t.d. Lorraine Code, What Can She Know? Feminist Theory and the Construction of Knowledge, Ithaca: Cornell Uni- versity Press, 1991.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.