Hugur


Hugur - 01.06.2004, Blaðsíða 153

Hugur - 01.06.2004, Blaðsíða 153
Reg/ur, hneigðir og habitus 151 nauðsyn til kynna heldur séu þær sjálfar við upphaf nauðsynjarinnar, að rrunnsta kosti þess sem hann nefnir „röklega „ eða „málfræðilega“ nauðsyn. Vitaskuld er hér ekki ætlunin að takast á við spurninguna um umfang sjálfstæðisins sem félagsfræðingurinn bæri kennsl á í slíkri nauðsyn, þar sem nauðsynin sem hann hefur áhuga á hlýtur af augljósum ástæðum að tjá fram- ar öllu raunverulegar félagslegar skorður. Ahugaverðara er að velta fyrir sér hvað Bourdieu getur í raun vænst að skýra með hugtakinu habitus. í tilvitn- Urnnni hér á undan segir hann að af habitusnum geti leitt hegðunarhætti, sem - enda þótt þeir séu áunnir - hafa öll einkenni áskapaðrar hegðunar og lciða til niðurstaðna sem - enda þótt þær feli augljóslega ekki í sér neina teg- Und yfirvegunar eða áætlunar - smella á tíðum á eftirtektarverðan hátt sam- an við þær sem mætti komast að með röklegri áætlun. Það er staðreynd að Þjalíun getur myndað sjálfvirka búnaði hjá sérhverri eðlilegri sjálfsveru sem, úvað árangurinn varðar, hafa yfirbragð yfirvegaðrar og vitrænnar breytni og Sem gefa henni fyrirmæli um það „hvað beri að gera“ í tilfellum þar sem yfir- Veguð og vitræn breytni er ekki möguleg. Þegar komist hefur verið að þess- ari staðreynd er hins vegar undir hæhnn lagt hvort mikið gagnist af því að r®ða, að hætti Bourdieu, um „innsæisgáfur verklegs skilnings sem séu afurð Pess að komast stöðugt í tæri við aðstæður sambærilegar þeim sem þeir [ger- endurnir,JB] búavið".28 Eins og Wittgenstein tekur eftir og þykir heldur undarlegt, búum við yfir °Vlðráðanlegri tilhneigingu til að trúa því að í hvert skipti sem einhver hafi Unnið sér habitus eða reglubundna hegðun hljóti veigamikil breyting að eiga sér stað í sál hans eða heila. Við teljum að hin eiginlega skýring verði ems gefin með lýsingu á ímynduðu ástandi sálar- eða heilabúnaðar sem við 'nunum ef til vill afhjúpa einn daginn. Það er vel hugsanlegt að við séum í Pessu tilliti enn lík Kelvin lávarði, sem kvaðst ekki geta skilið fyrirbæri án Pess að hafa smíðað af því vélrænt líkan. Eourdieu leggur áherslu á forspárgildi habitussins. Hann geti „þjónað sem grundvöllur að forspá (sem sérhæft jafngildi verklegra væntinga afhversdags- §ri reynslu)“, þrátt fyrir að hann „eigi ekki uppruna sinn í neinni reglu eða ð'ru lögmáli“.29 Wittgenstein segir eftirfarandi um orðið „að skilja“ sem ^r^r í senn andlega upplifun er á sér stað við að heyra eða bera fram orðið US eitthvað allt annað sem er meira í átt við hæfni eða getu: „Notkun orðsins "'J byggir á þeirri staðreynd að í yfirgnæfandi meirihluta þeirra tilfella þeg- ar við höfum gert ákveðnar kannanir getum við sagt fyrir um að maður muni !l0ta umrætt orð á vissan máta. Ef sú væri ekki raunin væri yfirhöfuð mark- Ust að nota sögnina ,að skilja’.“30 En vitaskuld þykist Wittgenstein ekki ra þetta og sem stendur efast ég um að til sé fullnægjandi leið til að skýra ermg lærdómsferh getur getið af sér þá tegund afleiðinga, sem auðsýnilega 28 29 30 Sama rit, s. 21. Sama rit, s. 96. Ludwig Wittgcnstein, Lectures on the Foundations of Mathematics, Cambridge 1939, ritstj. Cora Dia- m°nd, Hassocks, Sussex,The Harvester Press 1976, s. 23. Sjá einnig Wittgensteiris Lectures, Cambrid- ge» 1932-1935, s. 77-78.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.