Fréttatíminn - 03.12.2010, Blaðsíða 78

Fréttatíminn - 03.12.2010, Blaðsíða 78
Aðfangadagur er stór viðburður í lífi okkar allra. Við klæðum okkur í sparifötin, gleðjumst með ætt- ingjum og fögnum fæðingu Jesú með hátíðarmat og pökkum. Það er svo margt sem við gerum fyrir þetta eina kvöld. Jólaundir- búningurinn er stressandi og desember er alltaf jafn fljótur að líða. Við gerum allt á methraða og hlaupum í kapp við tímann. Verðum að klára allt fyrir jól. Pakka inn gjöfunum, baka kökurnar og ekki síst finna réttu jólafötin. En hvar finnur maður réttu fötin? Allar fataverslanir hafa endalaust úrval af jólafatnaði sem hentar öllum. Eftirlíking af Öskubusku-skónum Anna Dello Russo er talin vera ein mesta tískugyðja okkar tíma. Hún á langan tískuferil að baki og er nú ritstjóri tísku- tímaritsins Vogue Nippon í Japan. Gyðjan safnar alls kyns dóti af miklu kappi og nýlega neyddist hún til að kaupa sér aðra íbúð fyrir allt sitt dót, föt og skópörin sín 4.000. Enn býr hún þó í gömlu íbúðinni þar sem hún hreiðrar um sig. Í dag, 3. desember, kemur nýtt ilmvatn undir hennar nafni í búðir úti um allan heim. Ilmvatnsflaskan er gulllitaður hælaskór sem hugsaður er sem eftir- líking af Öskubusku-skónum. Ilmurinn er bland- aður vanillu og möndlu og innblásturinn kemur frá barnæsku hennar í Puglia á Ítalíu. Jólafötin í ár Kósý- kvöld Fyrir skrímsla- temjara Fyrir grúskara Fyrir fróðleiks- fúsa 25% afsláttur Tilboð gilda til og með 08.12.10 Verð: 2.990,- Verð: 2.590,- Verð: 3.190,- 2.460,- 2.440,- 2.240,- Kiss í Kringlunni 8.990 kr. Companys 14.990 kr. Warehouse 17.990 kr. Sautján 10.990 kr. Topshop 20.990 kr Fókus 9.990 kr. Grand Collection 11.990 kr. 78 tíska Helgin 3.-5. desember 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.