Fréttatíminn - 03.12.2010, Blaðsíða 65

Fréttatíminn - 03.12.2010, Blaðsíða 65
Gonzalez Byass Jerez Xeres Sherry 15,5% Verð fyrir 375 ml 1.998 kr. Þetta er bragðmikið og dísætt desertvín framleitt úr þrúgu sem oft er notuð í sérrí eða Pedro Ximenez Dulce. Þetta er allt annars konar vín en hin sætvínin hér, sem öll eru framleidd úr hvítvíns­ þrúgum. Það er kaffilitað, þungt og með sterku rúsínu­ og fíkju­ bragði og miklu eftirbragði. Ekta piparkökuvín og gott með sætum kökum og fullri skál af möndlum og hnetum. jólakræsingar 65Helgin 3.­5. desember 2010 Teitur Jónasson og Kristinn Grétarsson matur@frettatiminn.is Nú þegar hátíð- arnar nálgast og margir gefa sér meiri tíma við matargerð er vissulega til- efni til að íhuga þessi vín því sum þeirra eru vægast sagt meiriháttar. Ekki spillir heldur fyrir að sum þeirra smellpassa við hinar ýmsu kökur og eru frá- bær með ís, sér í lagi möndluís, og geta verið frábær með mygluost- um. Bragðbætt biscotti er frábært með kaffi og sætum vínum í eftirmat. Nafnið er dregið af biscoctus sem þýðir tvíbaka. Ítalir voru iðnir við að baka slíkt brauð þar sem það geymdist vel og var afar vinsælt á tímum Rómaveldis í nestistösku hermanna. Þetta tvíbakaða brauð er afar einfalt að búa til. Hér er uppskrift með jólalegu ívafi: Ítalskar biscotti tvíbökur 2/3 bolli sykur 2 stór egg 1 tsk. vanilludropar 1 tsk. lyftiduft (baking powder) ¼ tsk. salt 1¾ bolli hveiti ½ bolli pistasíuhnetur ½ bolli trönuber (cranberries) Hitið ofninn í 175 gráður. Þeytið eggin og sykurinn saman þar til þau verða létt og ljósgul, ca 5 mín., bætið vanilludropum í. Blandið þurrefnum saman og hrærið saman við deigið. Bætið þar næst hnetunum og berjunum út í og blandið saman. Setjið á bökunarplötu og formið hleif sem er ca 30 cm langur og 8 cm breiður. Bakið í 25 mín. Takið úr ofninum og látið standa í 10 mín., lækkið ofnhitann í 165 gráður. Skerið brauðið í sneiðar sem eru ca 2 cm þykkar og leggið sneiðarnar aftur á plötuna. Bakið í 10 mín. Snúið sneiðunum og bakið í aðrar 10 mínútur. Látið kólna og geymið á þurrum stað. Dugar í 16­20 sneiðar. Það er tilvalið að breyta til og bragðbæta með því sem manni þykir best, t.d. pecan­hnetum, súkkulaði, rús­ ínum eða öðru góðgæti. Þar sem jólin nálgast er einnig tilvalið að dýfa sneiðunum í bráðið súkkulaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.