Byggingarlistin - 01.01.1951, Side 15

Byggingarlistin - 01.01.1951, Side 15
w ii ■ • 'sí-lA Gunnlaugur Halldórsson: Búnaðarbankinn Að ojan: Innri hluti bankasalar. Til hœgri: Grunnmynd 1. hæðar. Mœlikv. 1:200. nokkru móti hinum löngu gluggalausu langveggjum. Þó þetta væri andstætt gömlum venjum um bankabyggingar, var líklegt að mjög opin götuhlið, sem gerði bankasalinn bjartan og sýnilegan utan frá, mundi auka gengi bankans ef vel tækist, og að skemmtileg bygging með fríðu starfsliði mundi ekki síður vekja traust en hin venjulega virkjum líka bankamynd. Onnur leið var og naumast fær ef dagsbirtan átti að skipta máli í hinum djúpa sal. Um fyrirkomulag byggingarinnar réðu þó mestu frumkröfur bankastjórans, en af þeim mætti t. d. nefna að gengt skyldi jafnt í bankasal sem aðrar vistarverur byggingarinnar frá hvorri götunni sem væri. 1 stórum dráttum varð fyrirkomu- lagið þannig, að bankinn sjálfur hefir kjallara og tvær neðstu hæðirnar til eigin afnota, en efstu hæðirnar eru allar leigð- ar út, einkum sem skrifstofur. Hvað varðar útlit byggingarinnar má geta þess að hún er að mestu olíumáluð, en umgerðir úr marmarahellum eru um götuhliðarnar. Neðsta hæð er að mestu klædd eirþynnum og hurðir og gluggar Hafnarstræti Austurstræti

x

Byggingarlistin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Byggingarlistin
https://timarit.is/publication/1048

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.