Byggingarlistin - 01.01.1951, Síða 23

Byggingarlistin - 01.01.1951, Síða 23
A-ílokkur. 55—G5 m2. 2. verSlaun kr. 500.00: Gunnar Olafsson arkitekt. Snoturt hús án nýjunga. Góð skipting á svefndeild og dagdeild. Þá er það kostur að byggja má húsið í tveim áföngum. Forstofa og eldhús virðast hlut- fallslega of stór. Hliðargluggi í stofu er til lýta í stofunni og einnig í ytra útliti húsins. A. A-flokkur. 55—64 m2. 3. verSlaun kr. 300.00: Ágúst Pálsson arkitekt. Þessi tillaga hefur nokkra sérstöðu að því leyti, að hér er reynt að leysa „hið vaxandi hús“. Tillagan er mjög athyglisverð. Æskilegt hefði verið að höfundur hefði látið fylgja skýringar um notkun herbergja. Skorsteinar eru ekki sýndir í öllum útlits- myndum. B-flokkur. 40—45 m2. 1. verSlaun kr. 800.00: Sigvaldi Thordarson arkitekt. Fjörlegt og skemmtilegt sumaihús. Grunnmynd góð að öðru leyti en því að skápa vantar í barnaherbergi. B-flokkur. 55—65 m2. 2. verSlaun kr. 500.00: Gunnar Ólafsson arkitekt. Snoturt hús án nýjunga. Góð skipting á svefndeild og dagdeild. Forstofa og eldhús virðast hlutfallslega of stór. BYGGINGARLISTIN 1951,1 21

x

Byggingarlistin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Byggingarlistin
https://timarit.is/publication/1048

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.