Helgafell - 02.12.1943, Síða 81

Helgafell - 02.12.1943, Síða 81
BÓKMENNTIR 463 stúlkan Lotta, sem á góða hæfileika, mikla ástarþrá og löngun til að njóta lífsins og ham- ingjunnar, en verður að hírast sem flóttamaður inni í afdölum, unz hún loksins leggur af stað yfir til Svíþjóðar. Þó að persónur bókarinnar séu skýrt markaðir einstaklingar, er hver um sig fuljtrúi fyrir heilan hóp manna. Og saga þeirra verður saga hinnar norsku þjóðar á þess- um árum. Svanvíkurþorpið er eins konar sam- nefnari norskra smábæja, þar sem fólkið hélt sig vera langt frá stríði og styrjöld, en allt í einu standa flóttamenn við dyrnar, þýzkir her- menn skjótast upp úr kolaskipum á höfninni, fyrrverandi fósturbörn koma í þýzkum einkenn- isbúningum. Urræðajeysi, síðan vonlaust varn- arstríð, þá leynistarfsemi, skemmdarverk, loks flótti yfir landamærin, með hjálp dalabænd- anna, sem dag eftir dag hætta Jífi sínu. Og samt mun Dofri aldrei falla. Eitt af því, sem er eftirtektarvert við þessa sögu, er það, að hún sýnir, hvernig styrjaldar- ástandið leiðir fram alveg nýjar hliðar á hvers- dagslegasta fólki. Hver gat vitað fyrirfram, hverjir yrðu kvislingar og hverjir yrðu hetjur, sem væru jafnvel reiðubúnar að leggja líf sitt í sölurnar fyrir Noreg. Stríðið hefur í vissum skilningi orðið eins konar dómsdagur, sem að- greinir sauði frá höfrum. Sagan er ekki sið- ferðileg prédikun að öðru leyti en því, að verk og atburðir tala. En lesandinn mundi þó varla komast hjá því að finna, að höfundurinn trúir á það góða í mannlífinu, og þráin til þess góða ber ef til vill mestan ljóma, þar sem hún enn hefur ekki unnið fullan sigur. Jak.ob Jónsson. Tveir listdómar á sænsku Halldór Laxness: ISLANDSKOLCKAN Roman. Kostar háftad 40 kronor. Pá Ragnar Jónsson, direktören för marga- rinfabriken Smáris förlag. Till utseendet ar detta ert myck.et íjonsiig bok: Tjockt papper, haljten atí oarje bladsida blank, langt emellan raderna. Allting gjort jör att det som ar litet skall se stort ut. Laxness bygger sin roman pá en smutsig kriminalhistoria, som skulle hant jör ttíá och ett halft árhundrade. Dar er sammanrafsad all den smuts som en kommunistförjattare k°n fantisera ihop. Eit gott exempel pá romanens ámne och fárg ár detta. Hjálten, Jón Hregg- ViSsson, k°mmer hem til sin stuga pá Skipa- skagi. Han ár full og börjar med ett at gitía sin hustru mycket stryk och likasá en idiot, som ár hans son. Jóns dottcr, som ár i kon' firmationsáldren, och hans gamla mor slippa frán med bara lite stryk, och den gamla gum- man tackar ocksá för denna válfágnad med tárar i örgonen. / hemmet voro ock tvá andra kvinnor, Jóns syster och en ^usin, den ena med slát och den andra med ^nö/ig spetálska. Kládda i svarta halsdukar hángde de utanför mot en hög av torkad fárlort och lotíadc Gud. In i detta arma hem k°mma nágra höga herrar och frága efter Jón bonde. Hans hustru k°m- mer fram och ságer dcssa frámmande herrar, att hcnnes man blev hudflángd i förgár och igár mördade han en man. Efter deita Jjoinn- liga dád smyger husfrun ut. Förnámsta dam- en i historien ár en hora. SkUdrat ár med patos odören ur de spetálskesjukas sár och lukten av rottnande hundar. Att dömma efter denna bok skulle Laxness numera lida av sa- dism. Han njuter intensivt av jt skddra lidanden som bödlar och uslingar ástadkomma och skulle passa bra i diktaturlándernas vanvettiga grymmhet. Enligt mángas mening ár detta den vársta nidskrift om den islándska nationen som hit- tills skrivits av denna jörfattare. TVÁ MÁLARES UTSTÁLLNING Þortíaldur Skúlason och Gunnlaugur Scheving hava nyss utstállt ganska mánga tavlor. De tillhöra de frámsta kjaddmálarne i landet. Hela utstállingen visade ocksá detta. Prisarna pá tatílorna Voru högre án man förr har hört om. En kostade 25000 kronor, och den var ett mon- strum. En Jörstándig man sade om denna tavla, att han ej ville hava den pá sin vágg om han sá fick 25000 kr°nor betalt. Det sál- des litet pá utstállingen, och cndast lill köpara pá cn sádan kulturnivá att de tro att kejsarens nya kladcr áro varma. ATHS. RITSTJ. Gera má ráð fyrir, að ýmsum komi kynlega fyrir að sjá slíka listdóma sem þessa á sænskri tungu í Hclgafelli. Þó er líklegt, að menn verði þess varir við" nokkra sjálfsprófun, að það, sem einkum stingur þá f augu, er ekki það sjaldséða fyrirbrigði, að grein á erlendu máli birtist í íslenzku tímariti, né heldur verði þeim
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.