Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2012, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.09.2012, Blaðsíða 16
16 FRJÁLS VERSLUN 10. 2012 Í stuttu máli 80 þúSund EinStaklingar eiGa ekki kRónu í Banka WalkEr Stolið fyrir Sex milljarða á ári páll ÓSkar Ehf. hagnaSt A lls 175 þúsund ein staklingar eiga innan við fimmtán milljónir í banka, eða að jafnaði 1,5 milljónir hver. 80 þúsund ein staklingar eiga hins vegar enga innistæðu í bönkum. Þetta kemur fram í svari fjár ­ mála ráðherra við fyrirspurn Margrétar Tryggvadóttur þing ­ manns. Ekki kemur fram í svar ­ inu hver hrein eign þeirra sem eiga innistæður í bönkum er há, þ.e. hve þeir hinir sömu skulda mikið. 241 einstaklingur og pör eiga 85 til 155 milljónir í banka. Fimm einstaklingar og eitt par eiga 500 til 600 milljónir hvert um sig. Tvö pör og einn ein­ staklingur eiga 700­800 mill jónir króna. Einhverjir eiga meira en milljarð í banka en það er ekki gefið upp. Þeir eru þó ekki fleiri en fimm. Þ jófnaður í verslun­ um nemur um sex milljörðum króna á ári, samkvæmt samantekt Samtaka verslunar og þjónustu. Morgun- blaðið fjallaði um úttektina og kemur fram hjá Gunnari Inga Sigurðssyni, framkvæmdastjóra Hagkaupa, að þrátt fyrir hertar ráðstafanir komi það fyrir að fólk „hreinsi úr heilu hill unum“. Þá segir hann að dæmi sé um að fólk hafi keyrt heilu inn kaupa ­ körfurnar út með stol inn varning. Morgunblað ið sagði frá því á dögun um að forstjóri Iceland ­ keðjunnar, Malcolm Walker, stærsti eig andi Iceland­ versl unar keðjunnar í Bretlandi, væri á leið inni á norðurpól­ inn. Malcolm er við skiptafélagi Jó­ hannesar Jónssonar og á um 37% hlut í Iceland­verslun un­ um hérlendis á móti Jóhannesi. Walk er er þekktur ferða garpur og hef ur klifið margan tindinn. Það komst t.d. í fréttirnar í fyrra þeg ar leiðangur hans reyndi við Everest og fór upp í fjórðu búðir. Ferðin á norðurpól­ inn tekur 19 daga og verður til styrktar bresku Alzhei- mer­samtökunum, en Iceland­keðjan úti hefur verið dygg­ ur stuðningusaðili sam takanna. V iðskiptablaðið sagði frá því að hagnaður Páls Óskars ehf. á síðasta ári hefði num ið 9,8 milljónum króna borið saman við 300 þús und króna hagnað árið áður. Eigandi Páls Óskars ehf. er auðvitað enginn annar en Páll Óskar, tónlistarmaður og popp ­ stjarna. Þetta er alvörufyrir tæki. Eigið féð er 10,6 milljónir og haf ði aukist um 8,3 milljónir á milli ára. Um ástæðu hagnaðar ­ ins á síðasta ári sagði Páll við Við skiptablaðið: „Þetta kemur til þar sem showið með Sinfóníu­ hljómsveit Íslands varð mikið hitt á síðasta ári. Svona tækifæri kemur einu sinni á ævinni þann­ ig að þetta ár var einstaklega gott.“ Páll Óskar Hjálmtýsson. Malcolm heldur sig við ís og Iceland, förinni er núna heitið á norðurpólinn. á leiðinni á nOrðurpólinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.