Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2012, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.09.2012, Blaðsíða 78
78 FRJÁLS VERSLUN 10. 2012 Þröstur Elliðason hefur náð góðum árangri í fiskrækt á Jöklusvæðinu í Jökulsárdal og Jökuls árhlíð eftir að Kárahnjúkavirkjun var reist Þröstur Elliðason, fisk­eldis fræðingur og for stjóri Strengja, hefur náð ótrúlegum árangri í fiskrækt á Jöklusvæðinu í Jökuls árdal og hefur veiðin marg faldast þar á undanförnum árum. Þar sem áður beljaði fram mórautt jökulvatn Jökulsár á Brú, sem neðar nefndist Jökulsá á Dal, um hrikalegan farveg rennur nú blátær berg- vatnsá stóran hluta ársins. Vatnsfall þetta nefnist í dag­ legu tali Jökla og það og hliðar­ árnar Laxá, Fossá og Kalda, sem renna í Jöklu í Jökuls árhlíð neðan brúarinnar á þjóðvegi 1, hafa verið vettvangur merki- legrar fiskræktartilraunar sem Þröstur hóf á árinu 2007. Markmiðið er að gera vatna ­ svæði Jöklu að gjöfulu laxveiði ­ svæði og hefur árangur verið fram ar vonum. Í fyrrasumar voru færðir til bókar 565 veiddir laxar á svæðinu en sl. sumar dró held ur úr veiðinni og veiddust 384 laxar. Sennilega skýrist þetta mest af því að Jökla fór á yfirfall í Hálslóni mánuði fyrr en í fyrra og var því óveiðandi að kalla frá þeim tíma, þótt berg­ vatns árnar, Laxá, Kaldá og Fögru ­ hlíðará hafi verið í góðu lagi. Eru það mikil umskipti frá því sem var þegar nokkrir tugir laxa veiddust árlega í hliðaránum. Jöfn stígandi hefur verið í lax- veiðinni öll árin frá 2007 en þá veiddust 122 laxar á svæðinu. Það er Veiðiþjónustan Strengir sem er leigutaki Jökluvæðisins og Fögruhlíðarár, sem rennur til sjávar skammt frá ósi Jöklu, en síðastnefnda áin var aðallega þekkt fyrir góða bleikjuveiði til skamms tíma. varð að blátærri bergvatnsá TexTi: eiríKur s. eiríKsson / Myndir: eiríKur s. eiríKsson oG fleiri BeLjanDi jöKuLFLjót Laxveiði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.