Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2012, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.09.2012, Blaðsíða 52
52 FRJÁLS VERSLUN 10. 2012 hver græðir á falli as? Plan-B er hugtak úr fluginu. Hafa ríkisstjórnir noregs, Danmerkur og svíþjóðar þegar komið sér saman um Plan-B ef lokatilraunin til að bjarga sas bregst? skilur sas þá eftir sig tómar úm í loftinu? Hver fyllir það rúm og græðir á falli sas? fréTTasKýrinG / Gísli KrisTjánsson Þetta er kunnugleg saga: SAS á í vandræðum. SAS þarf á hjálp eigenda sinna að halda. SAS þarf nýtt fjármagn til að komast yfir erfiðleikana núna. Svo munu sparnaður í rekstri og ný sókn á mörkuðunum bera flaggskip norrænnar samvinnu um víða veröld eins og var. Svona er þrjátíu ára saga samdráttar hjá félaginu í stuttu máli. Næstsíðast gerðist þetta árið 2010. Þá komu eigendur með nýtt fjármagn og ný sparn aðaráætlun skilaði nokkrum árangri. En bara í tvö ár eins og svartsýnismenn höfðu spáð. Þá blasti sjóðþurrð enn á ný við núna haustið 2012 og núna sögðu eigendurnir nei. Við borgum ekki – en við ábyrgjumst lán ykkar til skamms tíma meðan greitt er úr vandanum. Þungt á flugi Nú á að reyna til þrautar að spara svo mikið að fé hætti að tapast og auka mark aðs sóknina svo mikið að fé taki að fréttaskýring
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.