Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Blaðsíða 23

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Blaðsíða 23
Bókmenntarýni Sigurðar Nordals Niðurstöðurnar skipta þó ekki máli hér heldur viðhorfið til skáldskaparins, að hann sé tjáning hugmynda og tilfinninga sem séu svo áhrifamikil í kvæðinu af því að þær skírskoti beint til persónulegrar reynslu skáldsins. Hér verður að mestu sneitt hjá rannsóknum Sigurðar Nordals á ís- lenskum fornsögum og þætti hans í mótun þeirrar rannsóknastefnu sem nefnd hefur verið íslenski skólinn. Þó er einboðið að benda hér á það nána samband sem er milli rannsóknaraðferða hans og niðurstaðna um tilurð fornsagna, einkum Islendingasagna. Gegn sagnfestukenningunni, sem mið- aðist við að Islendingasögur væru afsprengi ópersónulegrar (eða yfir-per- sónulegrar) munnlegrar sagnalistar án þess að nokkur einstaklingur hefði nokkru sinni gripið með svo afdrifaríkum hætti inn í sköpunarferli þeirra að hann yrði talinn höfundur í nútímalegum skilningi, teflir bókfestukenningin þeirri hugmynd að hver einstök saga sé sköpunarverk einstaklings, rithöf- undar á 13. eða 14. öld, sem hafi verið barn síns tíma og mótað söguna í samræmi við það, hvort sem hann hafði úr munnmælasögnum að moða eða ekki. Réttmæti þessara kenninga eða sennileiki má liggja milli hluta hér. Hitt er augljóst að túlkunaraðferðir Sigurðar Nordals og samtímamanna hans, kölluðu á síðari kenninguna. Túlkun var í raun túlkun á persónu höfundar, og sá sem ætlaði að túlka fornsögur varð að eigna þær höfundi. Skapandi einstaklingur var óhjákvæmilegur milliliður milli texta og hefð- ar. Ævisöguleg rannsóknaraðferð og þær hugmyndir um eðli skáldskapar, sem hún miðast við, hefur hlotið margvíslega gagnrýni allan þann tíma sem Sigurður Nordal starfaði í anda hennar, eða frá því að ýmsir jafnaldrar hans og heldur yngri menn tóku að ráðast gegn henni um og skömmu fyrir 1920. Mætti nefna einn af upphafsmönnum nýrýninnar, skáldið T.S.Eliot, og rússnesku formalistana, sem svo voru nefndir, t.d. Viktor Sklovskí og Roman Jakobson. Uppgjörið við ævisögustefnuna stóð lengi en má kalla um garð gengið fyrir æðilöngu, enda hafa margs konar uppgjör gengið yfir bókmenntafræðilega umræðu síðustu áratuga og engin stefna orð'ið jafnlanglíf og ævisögustefnan. Sá sem vildi kynna sér sögu þessa uppgjörs gæti fundið gnótt dæma í Shakespeare-rannsóknum. Fá skáld hafa orðið fyrir því að persónuleiki þeirra og lífsreynsla hafi verið endurgerð svo rækilega með innlifun í verk þeirra. Oll sú bygging, eða öllu heldur þær byggingar, hefur síðan verið hædd og moluð niður af nýrýnendum og fleirum. Ef rekja ætti þá rökræðu hér er hætt við að greinin mundi lengjast ótæpilega og fara út af sporinu. En meginatriðin í því viðhorfi til skáldskaparins, sem teflt hefur verið gegn viðhorfi Sigurðar Nordals og túlkunarfræði hans, mætti orða þannig: I fyrsta lagi sækja skáldin efnivið sinn engu síður (sumir segja miklu fremur) í 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.