Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Blaðsíða 90

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1984, Blaðsíða 90
Tímarit Máls og menningar Það gerir tíminn. Ha? Ekkert nema tíminn getur leitt þá orustu til lykta. Mikill tími. Allur sá tími sem í þetta fer. Fyrst er að lesa bókina á frummálinu, hægt og vandlega með þeirri stærstu og mestu orðabók sem völ er á, orðabók á málinu sjálfu, ensk-en- skri, þýsk-þýskri eða dansk-danskri í mörgum bindum með ótal tilvitnun- um í bókmentir og biblíumál fortíðarinnar. Þá finst stundum hvaðan höfundurinn hefur orðafar og stíl, svo ekki sé talað um vísanirnar. Þetta verður alt að skoða. Það ruglar mann stórlega um sinn en seinnameir hjálpar það til við að finna blæinn. Því blær verksins kemur ekki fyren seinna. Löngu seinna, á öðru eða jafnvel þriðja stigi bardagans. Þessi forlestur tekur minstakosti einn vinnudag á hverja örk þegar hepnin er með. Margoft lengri tíma. Eigum við að segja hálfan annan dag pr. örk. Að meðaltali. Geymum það. Nú tekur maður bókina á frummálinu sem opnast orðið vel og tollir opin hvar sem er vegna undangengins lestrar. Maður leggur hana vinstramegin á skrifborðið. Tekur blokk með rúðustrikuðum A4 og leggur hægramegin á borðið en orðabók: ensk-íslenska, þýsk-íslenska, dansk-íslenska eða hvað sem við á og leggur hana efst á skrifborðið þarsem umsvifalaust má grípa til hennar, jafnvel án þess að líta uppúr textanum. Og slagurinn við þýðinguna byrjar. Þetta er einsog fyr sagði styrjöld tungumálanna uppá líf og dauða. Sál þýðandans er vígvöllurinn. A þessari stund er þungbúið veður með drunga- legu skýjafari á vígvellinum. Dálítið einsog E1 Greco-málverk — nema hvað skýin hreyfast rólega í áttina til manns og hverfa afturum. Þetta hefur dramatíska merkingu því ófrávíkjanlega tapast fyrsta orustan í stríðinu. Það er hundur í þýðandanum, segja þá vinir og kunningjar. Þetta er víst mjög lýjandi starf, segir gömul frænka. Hann vinnur sér þetta svo erfiðlega, maðurinn. Fyrsta uppkast þýðingarinnar er skrifað á hægri helming rúðustrikuðu blaðanna sem snúa þversum. Vinstri helmingurinn bíður síns tíma ósnort- inn. Gæta verður þess að fara ekki að krota myndir á þann hluta blaðsins. Hann á að notast seinna. Hægt og seint ritast fyrsta orustan niðrá pappírinn. Fari afköstin mikið framúr þrem prentuðum standardsíðum á dag kemur það niðrá seinni stigum vinnunnar sem þá fer að heimta tíma í stað þess sem vanst með flaustrinu. Flaustur verður ætíð að borga með tíma. Nema það sé borgað 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.