Ský - 01.04.2007, Blaðsíða 17

Ský - 01.04.2007, Blaðsíða 17
 sk‡ 17 T innu Bergsdóttur bauðst að taka þátt í fyrirsætukeppn-inni Face North fyrir tveimur árum. Hún sigraði og fór í framhaldi af því til New York þar sem hún vann í nokkra mánuði. „Ég fór svo til Indlands þar sem ég vann fyrir Levis og Walls. Þá fór ég til Tókýó þar sem ég vann við varalitaaugýsingu fyrir Nivea. Þá hafa myndir birst af mér í tímaritum á borð við Elle og Cosmopolitan.“ Tinna er nýflutt til London og starfar á vegum umboðs- skrifstofunnar Premier Models. Tinna segir að það markverðasta á ferlinum til þessa sé Levis-verkefnið sem hún vann við á Indlandi. „Unnið var að því út um allt land og myndir birtust í fjölda blaða.“ Tinna segist hafa þroskast mikið á þeim tveimur árum sem hún hefur starfað sem fyrirsæta. „Ég hef komið á staði sem mig hefði aldrei dreymt um að koma til, ég hef kynnst æðislegu fólki og bestu vinir mínir eru þeir sem ég hef hitt í gegnum starfið. Ég sé núna að ég get staðið á eigin fótum.“ Þegar Tinna er spurð hvað starfið taki frá henni bendir hún á að hún hafi misst af ýmsu svo sem afmælum hér heima. „Maður verður að velja og hafna vegna þess að maður getur bara verið í þessu starfi í nokkur ár.“ Íslensk fegurð í útlöndum íslenskar fyrirsætur „Ferill Tinnu byrjaði í Indlandi og hefur hún verið þar í tæp tvö ár enda á hún kærasta þar sem er frægasta karlfyrirsæta þar í landi. Þar hefur hún starfað nærri því upp á hvern einasta dag í myndatökum og sýn- ingum. Hún hefur prýtt blaðsíður Elle og Marie Claire. Tinna er svo indæl að mann langar til að faðma hana í hvert skipti sem maður sér hana. Hún fór nýverið til London og mun starfa í Evrópu næstu mánuði. Það er nokkuð ljóst að ferill Tinnu verður langur og góður ef hún kýs að halda áfram á þessari braut.“ Andrea Brabin hjá Eskimo Tinna Bergsdóttir Að velja og hafna „Maður verður að velja og hafna vegna þess að maður getur bara verið í þessu starfi í nokkur ár.“ • Inga Eiríksdóttir • Edda Pétursdóttir • Elísabet Davíðsdóttir • Matthildur Lind Matthíasdóttir • Sif Ágústsdóttir • Elín Jakobsdóttir • Margrét Una Kjartansdóttir • Tinna Bergsdóttir • Heiða Rún Sigurðardóttir • Thelma Þormarsdóttir • Edda Björk Pétursdóttir • Sigríður Hrönn Guðmundsdóttir Tinna Bergsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.