Ský - 01.04.2007, Blaðsíða 88

Ský - 01.04.2007, Blaðsíða 88
 88 sk‡ ÍS LE N SK A AU G LÝ SI N G AS TO FA N /S IA .I S F LU 3 45 61 10 /2 00 6 Safety on board During take-off and landing seat belts must be securely fastened and seats and tables in an upright position. Seat belts must also be used at all times when the seat belt sign above the seats is illuminated. Air Iceland also recommends that passengers use the seat belts at all times when sitting in their seats. Smoking is not permitted in domestic air services and on flights between Iceland and other European destinations. Above the passenger seats in the Fokker 50 you will find closed overhead compartments for your hand baggage. Electronic devices in the passenger cabin The use of portable telephones, walkie-talkies, remote controlled toys and other devices specifically designed to transmit radio signals is strictly forbidden at all times as radio waves could affect the very sensitive navigation equipment and digital computers used in modern aircraft. The use of portable tape recorders, CD players, lap-top computers, vido cameras and electronic games is limited to the cruising phase of the flight and forbidden during takeoff and climb as well as descent and landing phases of the flight. Please show consideration for your fellow passengers and only use these devices with earphones and switch off the sound effects of computer games. The use of heart pacemakers, hearing aids and other devices required for medical reasons is of course not restricted. Service on board Air Iceland crews will do their utmost to make your flight as pleasant and comfortable as possible. You can call a cabin attendant by using the call button above your seat. On the domestic routes Air Iceland offers complimentary coffee, tea, water and soft drinks for children. Öryggi um borð Við flugtak og lendingu er ætíð skylt að hafa sætisbeltin spennt og sætisbök og borð í uppréttri stöðu. Einnig er skylt að hafa sætis- beltin spennt þegar kveikt er á viðeigandi upplýsingaskiltum fyrir ofan sætin. Mælt er eindregið með því að farþegar hafi sætisbeltin ætíð spennt. Reykingar eru hvorki leyfðar í innanlandsflugi né í flugi milli Íslands og annarra Evrópulanda. Fyrir ofan farþegasætin í Fokker 50 eru lokaðar hillur fyrir handfarangur. Rafeindatæki í farþegarými Notkun farsíma, „lab rabb“ tækja, fjarstýrðra leikfanga og annarra tækja sem sérstaklega eru hönnuð til að senda frá sér útvarps- bylgjur, er ætíð stranglega bönnuð um borð í flugvélum Flugfélags Íslands. Notkun ferðasegulbandstækja, geislaspilara, fartölva, sjónvarpsmyndavéla og leiktækja er aðeins leyfð í láréttu farflugi flugvélanna og þar með bönnuð í klifurflugi, lækkunarflugi og aðflugi til lendingar. Notið þessi tæki aðeins með heyrnartólum. Ætíð skal vera slökkt á hljóðgjafa leiktækja. Notkun hjartagang- ráða, heyrnartækja og annarra tækja, sem farþegi þarf að notast við af heilsufarsástæðum, er að sjálfsögðu án takmarkana. Þjónusta um borð Áhafnir Flugfélags Íslands leggja sig fram um að gera farþegum ferðina sem ánægjulegasta. Með því að ýta á hnapp fyrir ofan sætið getur farþegi kallað á flugfreyju eða flugþjón. Í boði er kaffi, te, vatn og svaladrykkir fyrir börnin. Welcome on board Velkomin um borð flugfelag.is / Sími 570 3030og er það Richard Gere sem leikur Irving. Meðal annarra leikara eru Alfred Molina, Hope Davis, Julie Delpy, Stanley Tucci, Eli Wallach og Marcia Gay Harden. Leikstjóri er Svíinn Lasse Hallström. Paul Verhoeven, til hægri á myndinni við tökur á Svörtu bókinni. Svarta bókin Það hafa skipst á skin og skúrir á ferli hol- lenska leikstjórans Pauls Verhoeven. Eftir glæsilega byrjun í heimalandi sínu náði Hollywood að freista hans og þar lét hann til sín taka svo um munaði, leikstýrði Robocop, Total Recall og Basic Instinct, sem allar fengu mikið umtal og metaðsókn. Síðan kom Showgirls sem nánast gekk frá ferli hans. Í kjölfarið fylgdu tvær miðlungs- myndir, Starship Troopers og Hollow Man sem báðar fengu litla aðsókn. Í kjölfarið tók Verhoeven sér fimm ára frí, sneri aftur til Hollands og þaðan kemur nýjasta kvik- mynd hans, Zwartboek, sem hefur fengið frábærar viðtökur og fína dóma gagnrýn- enda. Gerist myndin í seinni heimstyrjöld- inni í Hollandi og fjallar um gyðingastúlku og hvernig hún fer að því að halda lífi. Burt frá henni Ekki veit ég hvort Sarah Polley og Julie Christie kynntust fyrst þegar þær voru við tökur á No Such Thing á Íslandi. Allavega valdi Polley Christie til að fara með aðal- hlutverkið í fyrstu kvikmyndinni sem hún leikstýrir, Away From Her, kvikmynd sem vakið hefur verðskuldaða athygli og bætir enn einni rós í hnappagat hinnar ungu og frábæru leikkonu. Fjallar myndin um konu sem á við geðræn vandamál að glíma. Hún sam- þykkir að verða sett á hæli og að hitta ekki eiginmann sinn í 30 daga. Þegar eiginmað- urinn fær loks að heimsækja hana þekkir hún hann ekki og hefur auk þess orðið ástfangin af öðrum sjúklingi. Mótleikarar Julie Christie eru Michael Murphy, Gordon Pinsent og Olympia Dukakis. sky , Einn af fyrstu stóru stóru sumarsmellunum verður Spider-Man 3, sem er í leik- stjórn Sams Raimi. Það er Tobey Maguirre, sem hætti við að hætta og leikur köngulóarmanninn í þriðja sinn og Kirsten Dunst leikur sem fyrr stúlkuna sem hann elskar. Aðrir leikarar eru Thomas Hayden Church, sem er á myndinni með Tobey Maguire, James Franco, Bryce Dallas Howard, James Cromwell og Cliff Robertson. Spider-Man 3 verður frumsýnd hér á landi 4. maí, en það er sama frumsýningarhelgi og í Bandaríkjunum. Adam Sandler á dramatískum nótum Í Reign Over Me sjáum við dramatísku hliðina á Adam Sandler. Leikur hann mann sem missti eiginkonu og dætur í hryðju- verkaárásinni 11. september. Hann hefur einangrað sig frá vinum og ættingjum og kemur ekki úr skel sinni fyrr en gamall skólafélagi hans leitar hann uppi. Sandler hefur einu sinni áður leikið í dramatískri kvikmynd, Punch-Drunk Love með góðum árangri, en eitthvað virðist Reign Over Me hafa farið fyrir brjóstið á þeim sem framleiða hana. Í upphafi átti að frumsýna myndina í byrjun desember svo hún væri gild til óskarsverðlaunanna, en var seinkað þar til í lok mars. Leikstjóri Reign Over Me er Mike Binder (The Upside of Anger). Helstu mótleikarar Sandlers eru Don Cheadle, Jada Pinkett Smith, Liv Tyler og Donald Sutherland. Adam Sandler brosir ekki í Reign Over Me. Svindlið Það eru sjálfsagt margir sem kannast við nafnið Clifford Irving, en snemma á átt- unda áratugnum hélt hann því fram að hann hefði skrifað ævisögu Howards Hug- hes sem byggð væri á viðtölum við Hughes. Tókst honum að selja virtu bókaforlagi handritið fyrir metfé. Ekki voru allir sáttir við bókina og áður en hún fór í prentun höfðu margir efast um sannleiksgildi skrifa Irvings. Um síðir viðurkenndi hann að hafa samið bókina án þess að hafa nokkurn tíma hitt Hughes og var dæmdur í 16 mánaða fangelsi. The Hoax segir frá þessum atburði Julie Christie í hlut- verki sínu í Away From Her. Bíófréttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.