Ský - 01.04.2007, Blaðsíða 24

Ský - 01.04.2007, Blaðsíða 24
 24 sk‡ Heimsóknir heimsleiðtoga Konrad Adenauer var kanslari Vestur- Þýskalands frá 1949 til 1963. Hann hafði með höndum yfirstjórn uppbyggingar í landinu eftir heimsstyrjöldina síðari og var afar áhrifamikill. Hann var kominn nálægt sjötugu þegar hann tók við kansl- araembættinu en hélt því engu að síður í fjórtán ár. Adenauer átti mikinn þátt í því að byggja upp sjálfstraust manna í vest- urhluta landsins en það var í rúst í orðsins fyllstu merkingu eftir heimsstyrjöldina. Hann byggði upp hófsamt lýðræðisríki og lagði mikla áherslu á gott samstarf við Frakka. Helmut Kohl, sem var kanslari um langt skeið og átti manna stærstan þátt í sameiningu þýsku ríkjanna eftir fall Berlínarmúrsins, vísaði oft til þess að Adenauer hefði verið lærimeistari sinn og fyrirmynd. Adenauer kom í opinbera heim- sókn hingað til lands árið 1954 og átti þá meðal annars fund á Bessastöðum með Ásgeiri Ásgeirssyni, forseta Íslands. Konrad Adenauer – 1954 Aldinn landsfaðir Ólafur Thors og Adenauer árið 1954.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.