Ský - 01.04.2007, Blaðsíða 23

Ský - 01.04.2007, Blaðsíða 23
 sk‡ 23 Heimsóknir heimsleiðtoga Winston Churchill – 1941 „Bægja ófriðinum frá þessu landi“ Heimsstyrjöldin í Evrópu var í algleym- ingi þegar Winston Churchill forsæt- isráðherra Bretlands kom til Reykjavíkur í skyndiheimsókn. Churchill bar að Íslandsströndum með tundurspilli sem lagðist að kaja í Reykjavíkurhöfn. Með forsætisráðherranum voru í för Franklin D. Roosevelt yngri, sonur Bandaríkjaforseta, ásamt æðstu mönnum breska hersins, en herlið Bandamanna hafði þegar hér var komið sögu verið á Íslandi í rúmlega eitt ár. „Við Bretar og síðar Bandaríkjamenn höfum tekið að okkur að bægja ófrið- inum frá þessu landi. En ykkur mun það vera ljóst að ef við hefðum ekki komið hingað, þá hefðu aðrir orðið til þess,“ sagði Churchill í ræðu af svölum Alþingishússins sem hann flutti á tungu sinnar þjóðar. Í Reykjavík fylgdist hann með hersýningu „á Suðurlandsbraut hjer innan við bæinn,“ eins og segir í frétt Morgunblaðsins um heimsóknina. Flestir munu sammála um að Churchill sé einn merkasti stjórnmálaleiðtogi Breta og jafnvel heimsins á síðustu öld. Hann tók við forystu Íhaldsflokksins og emb- ætti forsætisráðherra vorið 1940, þegar Þjóðverjar sóttu mjög á í heimsstyrjöld- inni. Churchill var í forystu ríkisstjórnar Breta til 1945 og aftur frá 1951 til 1955 og þótti hafa til að bera bæði þrek og stjórnkænsku. Churchill framan við Hafnarhúsið árið 1941.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.