Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2010, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2010, Side 39
MIÐVIKUDAGUR 8. desember 2010 ÚTTEKT 39 MINNA OFBELDI – FLEIRI INNBROT Mosfellsbær, Kjalarnes og Kjós Íbúafjöldi: 9.571 Meðaltekjur: Mosfellsbær: 3.510.000 Kjósin: 3.590.000 (eina hverfið þar sem þær hækkuðu) Kjalarnes og Grundahverfi: 3.230.000 (lægstu meðaltekjurnar) Félagslegar íbúðir: 36 á hverja 10.000 íbúa Fjárhagsaðstoð: 74 einstaklingar eða fjölskyldur (næstlægsta hlutfallið) Afbrot í heild: 555 Afbrot á hverja 100 íbúa: 6 Fjölgun auðgunarbrota var tæp 132% en í öðrum brotaflokkum fækkaði brotum eða fjöldi stóð í stað. Árbær, Grafar- og Norðlingaholt Íbúafjöldi: 15.700 Meðaltekjur: 3.749.000 Félagslegar íbúðir: 155 á hverja 10.000 íbúa Fjárhagsaðstoð: 402 einstaklingar eða fjölskyldur Afbrot í heild: Árbær: 897 Brotum fjölgaði um tæp 46 %. Kynferð- isbrotum, ofbeldisbrotum og fíkniefna- brotum fækkaði á milli ára en fjölgun varð í öðrum brotaflokkum. Grafar- og Norðlingaholt: 249 Brotum fjölgaði í öllum brotaflokkum nema kynferðisbrotum frá fyrra ári en um rúmlega 105 prósenta aukning varð miðað við meðaltal áranna 2006 til 2008. Eignarspjöllum fjölgaði töluvert. Afbrot á hverja 100 íbúa (Árbær, Grafar- og Norðlingaholt): 7 Grafarvogur Íbúafjöldi: 17.977 Meðaltekjur: 3.706.000 Félagslegar íbúðir: 103 á hverja 10.000 Fjárhagsaðstoð: 362 einstaklingar eða fjölskyldur (hlutfall hækkaði um 23%) Afbrot í heild: 1.075 Afbrot á hverja 100 íbúa: 6 Auðgunarbrotum fækkaði á milli ára en inn- brotum, kynferðisbrotum, eignaspjöllum og nytjastuldum fjölgaði. Ofbeldisbrotum hefur heldur fækkað miðað við meðaltal síðustu ára. Mikil fjölgun varð á fíkniefnamálum. Lögbrot á höfuðborgarsvæðinu Ofbeldisbrot Fíkniefnabrot Auðgunarbrot Innbrot Eignaspjöll Nytjastuldur Kynferðisbrot 2007 925 1286 4882 1882 2132 341 197 2008 781 905 6513 2195 1998 295 185 2009 683 806 7701 2883 1994 394 179 Hlíðar 140 239 1236 443 286 67 34 Laugardalur 30 77 742 283 159 40 20 Háaleiti 21 30 681 153 118 29 8 Hafnarfjörður 53 85 675 323 179 48 17 Garðabær 14 20 239 98 83 6 2 Álftanes 2 2 18 9 11 0 0 Kópavogur 68 70 1193 380 210 36 14 Breiðholt 42 49 553 286 203 30 18 Árbær 20 28 502 201 99 43 4 Grafar- og Norðlingaholt 5 12 119 71 36 5 1 Grafarvogur 34 157 455 192 183 40 14 Mosfellsbær, Kjalarnes og Kjós 16 20 281 151 70 7 10 Miðborg 277 134 1227 264 249 57 33 Vesturbær 20 39 468 176 137 19 6 Seltjarnarnes 6 3 46 17 18 4 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.