Lögmannablaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 19

Lögmannablaðið - 01.12.2005, Blaðsíða 19
spilaði af leiftrandi ánægju langt fram á sex- tugsaldurinn og fór fyrir liði Reynslu og Léttleika. Jón gaf sér yngri mönnum ekkert eftir og skoraði grimmt allt fram á síðasta mót. Lið Þrumunnar er einnig gott dæmi um lið sem lætur sitt ekki eftir liggja og mætir til leiks á hverju ári, reyndar bara í innimótin hin síðari ár. Í því liði ríkir keppnisgleði og baráttuandi. Eins og áður segir voru fyrstu mótin haldin á árinu 1995 og hafa þau verið haldin reglulega síðan. Er rétt að staldra við og telja upp sigurvegara frá upphafi. Eins og áður er getið er saga Lögmanna- blaðsins samtvinnuð knattspyrnumótum LMFÍ. Hafa hinir ýmsu íþróttafréttaritarar ritað um mótin í blaðið og skal hér gripið niður í helstu merkisatburði. Árið 1995 tóku ellefu lið þátt í innimót- inu og sex lið í utanhúsmótinu. Reynsla og Léttleiki reið á vaðið og sigraði á báðum mótunum. Dómarar við Héraðsdóm Reykjavíkur tóku þátt í mótunum fyrstu tvö árin og köll- uðu lið sitt Réttlætið. Liðið hætti keppni árið 1997 þar sem þeim fannst lögmenn LÖGMANNABLAÐIÐ – 4 / 2005 > 19 Sigurliðið Grínarafélagið á Mörkinni virtist með öllu óþreytt eftir enn einn sigurinn í haust enda vanir menn á ferð! Sigurvegarar innimóts: Sigurvegarar útimóts: 1995 Reynsla og Léttleiki Reynsla og Léttleiki 1996 Grínarafélagið Reynsla og Léttleiki 1997 Grínarafélagið Grínarafélagið á Mörkinni 1998 Reynsla og Léttleiki Grínarafélagið á Mörkinni 1999 Bolti.is Reynsla og Léttleiki 2000 Reynsla og Léttleiki Grínarafélagið á Mörkinni 2001 Reynsla og Léttleiki Grínarafélagið á Mörkinni 2002 Mörkin Grínarafélagið á Mörkinni 2003 Reynsla og Léttleiki Reynsla og Léttleiki 2004 Grínarafélagið Grínarafélagið á Mörkinni 2005 Reynsla og Léttleiki Grínarafélagið á Mörkinni

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.