Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Síða 26

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Síða 26
26 stærðfræði og eðlisfræði – er fyrirtaksdæmi um hve vel getur tekist til þegar menn úr ólíkum hugrænum greinum leggjast á eitt. Bók þeirra hefur reynst uppspretta að fjölmörgum verkum, ekki aðeins um bókmenntir heldur einnig á sviði gervigreindarfræða, sálfræði og stærðfræði svo að eitthvað sé nefnt. 53 2. Hugræn skáldskaparfræði Eins og komið hefur fram hafa málfræðingar mjög sett mark sitt á hug- ræna bókmenntafræði, og þeir hafa unnið að rannsóknum á skáldskap ekki síður en bókmenntafræðingar. Því er ekki að undra að stílfræði hefur verið fyrirferðarmikil á fræðasviðinu. Fyrsta kennslubókin sem út kom um efnið, Cognitive Poetics: An Introduction eftir Peter Stockwell, segir lestur meginviðfangsefnið og gerir skipulega grein fyrir ýmum lykilhugmyndum um vitsmunastarf, t.d. fígúru og grunni (e. figure, ground) dæmigerðum, vitsmunabendivísun (e. cognitive deixis), hugtakslíkingum, uppskriftum og skemum/mótum (e. scripts, schemas), jafnframt því sem hún fjallar um hug- ræna málfræði, orðræðu- og textaheima og skilning bókmennta.54 Hún vitnar um löngun til að endurnýja stílfræði með skilningi hugrænna fræða á mannshuganum og viðtökum bókmennta. Stockwell kennir sjálfur bók- menntamálvísindi og hefur beinlínis haldið því fram að líta beri á hugræn skáldskaparfræði sem nýjustu framrás stílfræði; hann sér líka fyrir sér að þegar fram í sæki verði mælskufræði þungamiðja bókmenntarannsókna, og getur því talist sporgöngumaður Marks Turner.55 Stílfræði er að sönnu nauðsynleg, ætli menn að gera skil þeim merk- ingarmöguleikum sem texti býr yfir, en bókmenntamönnum þykir sjón- 53 Sjá t.d. Francisco Câmara Pereira, Creativity and Artificial Intelligence: A Conceptual Blending Approach, Berlín: Mouton de Gruyter, 2007; Chris Sinha, „Blending out of the background: Play, props and staging in the material world“, Journal of Pragmatics 10/2005, bls. 1537–1554 og Rafael E. Núñez, „Creating mathematical infinities: Metaphor, blending, and the beauty of transfinite cardinals“, Journal of Pragmatics, 10/2005, bls. 1717–1741. 54 Sjá Peter Stockwell, Cognitive Poetics. – Seinna kom út greinasafn sem nota mátti með þessari bók, Cognitive Poetics in Practice, ritstj. Joanna Gavins og Gerard Steen, London og New York: Routledge, 2003. 55 Sjá Peter Stockwell, „Cognitive Poetics and Literary Theory“, Journal of Literary Theory 1/2007, bls.1. – Í nýrra verki ítrekar Stockwell að hugræn skáldskaparfræði eigi að ganga á vegum stílfræðihefðarinnar, sjá Texture: A Cognitive Aesthetics of Reading, Edinborg: Edinburgh University Press, 2009, bls. 3. BERGljót Soffía KRiStjánSdóttiR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.