Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Page 176

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Page 176
176 þetta stafa af því að skírskotanir tilfinninga væru óhjákvæmilega huldar þykkum skrápi sjálfsupphafningar sem við mennirnir eigum til að hjúpa okkur. Bókmenntatilfinningar eru næstum að öllu leyti eins og hversdags- tilfinningar, nema þær gefa okkur kost á að upplifa sig á þann hátt að þær hreyfa fremur við innsæi okkar en (eins og Scheff benti á) að þær beri okkur annaðhvort ofurliði eða þeim sé sífellt haldið fjarri í tilraunum okkar til að forðast þær.31 Þessi tengsl tilfinninga og innsæis gætu verið það sem Aristóteles kallaði kaþarsis og Nussbaum hefur þýtt sem „skiln- ingsauka“ (e. clarification) eða „hugljómun“ (e. illumination).32 Mikilsverð forsenda þessarar indversku kenningar frá miðöldum er sú að rithöfundurinn ýti óbeint undir tilfinningar og önnur áhrif sem lestur hefur á einstaklinga, með kyndingu (e. suggestion), dhvani. Hogan hefur greint þessa hugmynd út frá hugrænni nútímasálfræði með hliðsjón af vakningu (e. priming). sem felur í sér að þegar rithöfundur bendir á ákveðið samhengi verður fjöldi tenginga og merkingarauka til taks í huganum og hefur bein áhrif á skilning lesandans á textanum.33 Prýðilegt dæmi sem Hogan bendir á má finna í dauðasenunni í lokin á Hamlet. Hóras segir „Hvíl vært, kæri prins.“34 Þetta kallar fram í hugann – vekur – mynd af foreldri sem fylgir barni sínu til svefns. Orðin kveikja djúpstæð hugrenningatengsl og þeim kann að fylgja sterk skynjun okkar af einkar ljúfum og tilfinningaríkum stundum. Í hefðbundinni frásagnarfræði er gert ráð fyrir tveimur meginþátt- um frásagna: formgerð sögunnar (sem rússneskir bókmenntafræðingar kölluðu fabula við upphaf tuttugustu aldar) og formgerð orðræðunnar, eða fléttunni (sjuzhet). Söguheimar og hugsmíði þeirra úr vísbendingum og skírskotunum, sem fengnar eru úr orðræðuformgerð textans, eru oft og tíðum flókin og jafnvel margræð. Vandlega er fjallað um þessi atriði í Cognitive Poetics in Practice (Hugræn skáldskaparfræði í raun); Gavins ræðir þau í tengslum við kenningar um textaheima, Emmott í tengslum við sam- hengis-rammakenningar og Semino í tengslum við kenningar um hugs- 31 T. J., Scheff, Catharsis in Healing, Ritual and Drama, Berkeley: University of Calif- ornia Press, 1979. 32 Martha Nussbaum, The Fragiltity of Goodness: Luck and Ethics in Greek Tragedy and Philosophy, Cambridge: Cambridge University Press, 1986. 33 Patrick Colm Hogan, The Mind and its Stories, Cambridge: Cambridge University press, 2003. 34 William Shakespeare, „Hamlet danaprins“ Leikrit V, þýðandi Helgi Hálfdanarson, Reykjavík: Heimskringla, 1970, bls. 138. KEith oatlEy
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.