Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Side 26
26 FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 Helgarblað DV Unnur stekki „Ég fæ alltaf blóm á þessum degi og sömu- leiðis geri ég eitthvað gott fyrir minn mann á bóndadaginn. Þar sem við vinnum mikla óregluvinnu erum við líka dugleg að gera eitthvað fyrir hvort annað á öðrum tímum. Það eru þar af leiðandi margir konu- og bóndadagar í okkar lífi. Ég hvet fólk ein- dregið til að ýta undir íslensku hefðina og halda upp á þessa góðu íslensku daga eins og konudaginn, bóndadaginn, öskudag- inn og fleiri góða daga." konudagsins „Ég man ekki til þess að konudag- urinn hafi komið til utnræðu í mínu lífi. Ég er nú líka í nýlegu sambandi og svona hefðir eiga líklega eftir aö þróast betur. I Iins vegar eru þetta góðir daga sem fólk á endilega að npt'a til að lífga upp á tilveruna." Anna Rún Frímannsdóttir, dagskrárlot'iinir á RU\r Konudaeurinn oft á ári ö „Maðurinn minn laumast yfirleitt út í bítið og kaupir gómsætt bakk- elsi í bakaríinu og blóm eða aörar fallegar gjafir handa mér. I tann leggur svo fiott á borð með kertum og tilheyrandi og passar upp á að ég fái að sofa út. Þetta er sem sagt upp- skrift að fullkomnum morgni. Svo um kvöldið eldar hann annaðhvort dýt indis mat eða býður ntér út að horða. Hann dekrar reyndar svo oft við mig að konudagurinn er oft á ári hjá mér. Ég reyni alltaf aö halda upp á þessa íslensku daga eins og bóndadaginn og mæðradaginn því ntér finnst yndislegt að lialda í svona hefðir og dekra við fólkiö í kringum mig. Ég varð líka svakalega ánægð þegar hinn íslenski feðra- dagur var haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn í fyrra enda kominn tími til að pabbarnir fengju sinn dag eins og við mömmurnar." nvort anriað „( )kkur linnsi ofboðslega gaman að gera citt- hvað hvort lyrir annað á konu- og hóndadag- inn. Það kemur þó stuiulum lyrir að við séum upptekin við vinnu á þessum dögum ug jiá seinkum við lionum bara. A bóndadaginn síðastliðinn hauð ég til dæmis mínum manni út að horða á Sillur, stundum eldum við svo bara heima og hölum það kósí eð;t lörum jafnvel upp í sumai hústaö. f.g hvet alla karl- menn til að dekra við sína konu á komandi konudegi." Konudagurinn er einn þeirra daga sem merktir eru inn á íslenska alm- anakið. Kærastar og eiginmenn gleðja konur sínar á þessum góða degi með blómum, konfekti, mat í rúmið, boði á veitingastað eða öðru róm- antísku. Sunnudaginn næstkomandi eða 24. febrúar verður þessi róm- antíski dagur og þá reynir á herramenn þjóðarinnar. DV heyrði í nokkr um vel völdum konum sem deildu upplifun sinni af konudeginum. lnga i.ind Karlsdóttir konud „í lífi mannsins míns eru allir dagar konudagar jiannig að ég kippi inérekkoi t upp viö )>að ef hann gleymir svona slöðluðum dögum. Hg hefstundum nutnað eftir hóndadeginum sem og hann konudeginum annars er engin regla ;i Jressu á okkar heimili. I lins vegar hiildum við aldrei upp á Valentínusardaginn. Ilann er eitlhvað svo óíslenskur."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.