Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Síða 81

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2008, Síða 81
V Sviðsljós FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 2008 81 VORU LÍFLEGIR ÞEGAR UMTALAÐASTA GAMANMYND HOLLYWOOD VAR FRUMSÝND í VIKUNNI: ENGINMYNDUM BELUSHI Leikarinn Jack Black segist ekki hafa áhuga á því að gera kvikmynd byggða á ævi grínistans Johns Bel- ushi, en orðrómur þess efnis hefur verið á kreiki í Hollywood að und- anförnu. John Belushi er átrúnað- argoð Blacks sem og margra ann- arra grínista. Hann Iést árið 1983, aðeins 33 ára af of stórum skammtí af eiturlyfjum. „Ég held að það sé bara aldrei fyndið þegar grínistí leikur annan grínista. Líf Johns Bel- ushi var ekki eins fyndið og verk hans voru. Og að sjá mig herma eftir honum í Saturday Night Live verður aldrei jafnfyndið og að sjá hann," segir Black. „Ég held að þetta sé svipað og þegar Jim Carrey gerði kvikmynd um Andy Kauíman. Þrátt fyrir að maðurinn hafi verið algjör meistari var bara saga hans ekki jafnáhugaverð." Hin umtalaða gamanmynd Semi Pro með yfirgrínaranum Will Ferrell var frumsýnd í vikunni. Mikil eftir- vænting hefur verið eftir myndinni en hún skartar auk Ferrells þeim Woody Harrelson og Andre 3000 úr Outkast í aðalhlutverkum. Fyrir skemmstu vakti mikla at- hygli þegar Will Ferrell birtíst í bað- fataútgáfu Sports Illustrated ásamt Heidi Klum. Blaðið er iðulega með mest seldu tímarimm heims ár hvert og það kom nokkuð á óvart að Ferr- ell skildi skjóta þar upp kollinum í hlutverki Jackies Moon, aðalpersónu myndarinnar. Ferrell hefur verið ótrúlega iðinn við kolann síðan hann sló í gegn í Hollywood og hefur leikið í rétt tæp- lega 30 kvikmyndum á síðustu 10 árum. Vinsældir hans virðast ekki ætla dvína en hann er væntanlegur í tveimur nýjum grínmyndum á jafn- mörgum árum. FLEIRITVÍBURAR Nýjustu ffegnir af leikkonunni Jessicu Alba herma að hún eigi von á tvíburum. Það virðist véra sem einhver tvíburaalda sé að ganga yfir Hollywood því Jennifer Lopez á von á tvíburum, Angelina Jolie er einnig sögð eiga von á tvíburum og Marcia Cross úr Desperate Housewives eignaðist nýlega tvíbura. YFIRLIÐ, ÓLÉTTA KAUPMÁU OG GIFTING r* Brad Pitt og Angel- ina Jolie eiga von á barni. Slúðurblöðin segja að þau muni gifta sig í ár og að þau hafi nýlega skrifað undir kaup- mála. Það leið yfir Jolie íflugferðfrá íraks til Los Angeles á dögunum og var í kjölfarið ráðin hjúkr- unarkona til þess að vera parinu innan handar. Það leið yfir Angelinu Jolie um borð í flugvél á dögunum, en Angelina er ólétt og því höfðu margir áhyggjur af heilsu henn- ar og barnsins sem hún ber und- ir belti. Um er að ræða 18 tíma flug frá írak til Los Angeles, sem hefur eflaust verið þreytandi fyrir hvern sem er, sérstaklega ólétta konu. „Ökklarnir á henni byrjuðu að bólgna og svo fékk 23 i i’ilm ANGELINA JOLIE OG BRAD PITT Heitasta par Hollywood er að koma sér upp hersingu af börnum. jsinteAc i m m 'imiiiiiriinin hún blóðnasir. f kjölfarið leið svo yfir hana, þar sem hún sat í sæti sínu," segir einn farþegi vélarinnar í tímaritinu Style Weekly en flugfreyjur gáfu Angelinu súrefni um leið. Ang- elina er sögð eiga von á tvíbur- um og hefur óléttan verið kær- asta hennar Brad Pitt mikið áhyggjuefni. Hafa þau meðal annars ráðið hjúkrunarkonu til þess að vera til taks á heim- ilinu ef vandamál kæmi upp. Þá segja slúðurblöðin einn- ig frá því að parið hafi skrifað undir kaupmála fyrir vænan- legt brúðkaup sem verður á þessu ári. „Þau vita að ef allt klikkar geta þau haldið áfram að lifa lífinu sínu með eigin eigur," segir heimildarmaður, en bæði Angelina og Pitt eru metin á fúlgur fjár. Sagt er að brúðkaupið muni fara fram í New Orleans í Saint Louis- dómkirkjunni, þó ekkert sé staðfest í þeim efnum. Ang- elina hefur verið gift tvisvar áður, leikurunum Johnny Lee Miller og Billy Bob Thornton. Pitt hins vegar skildi við fyrr- verandi eiginkonu sína Jenni- fer Aniston árið 2005. Hing- að til hefur því verið haldið fram að parið vilji ekki gifta sig til þess að forðast meint böl hjónabandsins, en greinilega hefur orðið breyting þar á. VILDIEKKIENDA EINS OG PABBI ' ** Rapþmogullinn Sean Diddy Ilann varmyrturárið 1972 bee ~ V Æ Combs ákvað að hella sér út í ar hann sat í bíl sínum. „Ég ólst ’ls? IBk - - “ vjðskiptahlið til þess að hljota uþpíHarlemogvildielddlenda .. IB ‘W " - ~ ekki somu orlog og laðir hans í Llóm . Rappmógúllinn Sean Diddy Combs ákvað að hella sér út í viðskiptalífið til þess að hljóta ekki sömu iirlög og faðir hans sem var rnyrtur þegar Diddy var á unga aldri. Faðir hans, Melvin Combs, var samstarfs- aðili eiturlýfjabarónsins Franks Lucas, sem fjallað var um í myndinni American Gangster. I lann var myrtur árið 1972 þeg- ar hann sat í bíl sínum. „Ég ólst upp í I larlem og vildi ekki Jenda í klóm götulífsins. Iaðif minn var myrtur þegar ég var þriggja ára, hann var glæpamaður. Ég vildi bara ná að komast út úr götulífinu," segir Diddy sem er umsvifamikili kaupsýslumaður í dag.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.