Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNl 2008 Fréttir DV Þórður Jónsteinsson, sem olli slysinu þar sem hin 5 ára Svandís Þula Ásgeirsdóttir lét lífið, bróðir hennar Nóni Sær lamaðist og Ásgeir Jón Einarsson, sem var með Þórði í bíl, lét einnig lífið, segist í samtali við DV ekki hafa ástæðu til að iðrast. Þórð- ur hefur verið tekinn níu sinnum fyrir umferðarlagabrot eftir slys- ið. Fyrir slysið var hann búinn að missa bílprófið vegna ofsaakst- urs. Slysið vakti hörð viðbrögð hjá þjóðinni og var meðal ann- ars rætt á Alþingi. „lðrast?Ég? Égvarekkiað BENEDIKT BÓAS HINRIKSSON blaðamaóur skrifar: benni@dv.is „Þetta var ekki bara fyrir hraðakst- ur. Þetta var belti, sími en eitt- hvað af þessu var fyrir hraðakst- ur," segir Þórður Jónsteinsson í samtali við DV, en hann hefur verið dæmdur í 12 mánaða óskil- orðsbundið fangelsi fyrir að vera valdur að dauða Svandísar Þulu Ásgeirsdóttur sem þá var 5 ára. Bróðir hennar, Nóni Sær, lamað- ist fyrir neðan mitti. Faðir þeirra, Ásgeir Ingvi Jónsson, slasaðist talsvert. Hann hefur gagnrýnt yf- irvöld harðlega fyrir að hafa ekki svipt Þórð ökuleyfi eftir að hafa ekið níu sinnum yfir leyfilegum hámarkshraða eftir slysið. Farþegi í bíl Þórðar, Ásgeir Jón Einarsson, lét einnig lífið. Þórður úlnliðsbrotnaði og skrámaðist. Aðspurður hvort hann iðrist seg- ir hann ekki svo vera. Neitar sök Þórður neitar því að hann hafi verið tekinn níu sinnum fyr- ir hraðakstur. „Þetta hefur aldrei verið ofsaakstur." Ásgeir Ingvi, faðir Svandísar, lýsti í sjónvarpsfréttum RÚV á mánudag hversu hann undrað- ist aksturslag Þórðar. „Það slær mann talsvert að menn sem eru í rannsókn hjá lögreglunni út af svona brotum, þeir skuli keyra svona." Hann bætti við að hann hefði hægt á sér eftir slysið eins og margir hafi gert. „Maður spyr sig hvað fer í gegnum huga manns sem er síðan tek- inn níu sinnum eftir að hafa orðið valdur að svona slysi." Missti prófið Þórð- ur hefur alltaf ver- ið taka fram úr.“ hættulegur á vegum landsins frá því hann fékk bílpróf. Hann var 22 ára þegar slysið varð og hafði þá verið tek- inn þrisvar sinnum íyrir ofsaakstur. Áður hafði hann verið sviptur ökuréttindum. í dómn- um segir meðal annars um aksturslag Þórðar að hann hafi sýnt af sér stórfellt og vítavert gá- leysi. Síðan slysið varð í desember 2006 hefur Þórð- ur verið tekipn níu sinnum íyrir hraðakstur. Þessu neit- ar Þórður. f dómnum seg- ir hins vegar: „Á tímabil- inu 27. febrúar til 27. júlí 2007, það er eftir um- rætt slys, var ákærði í alls níu skipti staðinn að því að aka bifreið yfir lögleyfðum hámarks- hraða." Hraðakstur er sektarmál „Þolinmæði kerfisins gagnvart hraðakstri er of mik- il," segir Ölafur Helgi Kjart- ansson, f -.30 Wm' i . Sé I * ! mm, 12 mánuðir Þórður Jónsteinsson fékk 12 mánaða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.