Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Blaðsíða 9
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNl 2008 9 sýslumaður á Selfossi, umdæm- inu þar sem Þórður býr. „Við erum þekktir fýrir að vera harðir hér. En ég þarf að skoða þetta frekar. Ég get hins vegar sagt það líka að við eigum við alls konar ökumenn og það er alltaf erfitt að eiga við hraðakstur. Þá er þetta sekt- armál," segir Ólafur og bæt- ir við að lítið sé hægt að gera ef einstaklingur ekur « á lítið meira en leyfileg- fjjjg um hámarkshraða. ing. „Hafnar ákærði [Þórður] því þannig að hann hafi ætlað að aka fram úr vörubifreið sem ekið var á undan bifreið hans vestur Suður- landsveg eða að hafa á annan hátt ekið bifreiðinni án nægjanlegr- ar aðgæslu í umrætt sinn," segir meðal annars í dómn- dómi. Hann reyndi að hindra að Þórður myndi reyna framúrakst- urinn afdrifaríka með því að gefa stefnuljós í hans átt. Það hefði engu breytt. Bifreið Þórðar hafi verið á öfugum vegarhelmingi í nokkrar sekúndur. Bifreiðin hafi ekkert rásað til. Þórður vísar þessu á bug. „Það er eitt vitni sem segir að ég ætli mér að taka fram úr og tvö vitni segja að ég hafi mögulega ætlað mér að taka fram úr." Vitni segir annað Lögreglan yfir- heyrði sjónarvotta og bar vörubílstjór- inn Sigurður Hilm- arsson vitni fyrir Neitar framúrakstri Þórður hélt því fram fyrir dómi að hann hefði misst stjórn á bílnum í slysinu 2006 vegna slabbs eða kraps sem hafi ver- H ið á veginum. V Þess vegna hafi hann 9 farið yfir á jt.0 vitlausan 9 vegarhelm- 9 Iðrast ekki Þórður Jónsteinsson var dæmdur ítólfmánaða fangelsi fýr- ir manndráp af gáleysi og sviptur ökuleyfi til fjögurra ára. „Akærði sýndi af sér stórfellt og vítavert gáleysi með akstri sínum í umrætt sinn og olli með honum dauða og umtalsverðu líkamstjóni," segir í niðurlagi dómsins. t Spurður hreint út hvort | hann iðrist, sagði Þórður. „Iðr- I ast? Ég? Ég var ekki að taka I fram úr.“ Harmleikur Systkinin Svandís og Nóni Sær á góðri stundu. Saklaust fórnarlamb Svandis Þula lést eftir árekstur sem Þórður olli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.