Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNl 2008 NORÐURLAND DV Sonja Lind og Pavle Estrajher elda mat úr sérstaklega völdu hráefni: Þau Sonja Lind Eyglóardóttir og Pavle Estrajher hafa um skeið rekið veitingastaðinn Halastörnuna, svo til fremst í Öxnadal. Þau leggja áherslu á að sækja sér hráefni í náttúruna í nágrenninu, hvort sem um er að ræða alíslenskar kryddjurtir eða sil- ung úr heiðarvötnum. „Við tilheyr- um reyndar ekki neinum félagsskap í þessu eins og algengt er orðið, en það má segja að það sem við erum að gera sé nokkurs konar afbrigði af hinni svokölluðu „slow-food" mat- reiðsluhefð," segir Sonja. Vetrarríki hefur verið ffemst á Öxnadal þangað til alveg nýverið og því ekki sjálfsagt mál að ná sér í hrá- efni í náttúruna. „Við leggjum fyrst og ffemst áherslu á að ná okkur í hráefni S! Kvöldið undirbúið Pavleer i lærður þjónn. Sonja og Pavle leggja áherslu á fágaða þjónustu, l’ jafnvel þótt komið sé út (sveitina. þar sem við þekkjum upprunann og vitum að gæðin eru í lagi," heldur Sonja áfram. Hún vann um nokkurt skeið með Rúnari Marvinssyni mat- reiðslumanni þegar hann var kokkur á Hótel Búðum á Snæfellsnesi. „Við Rúnar erum vinir, það má segja að margt af upprunalegu hugmyndun- um sé frá honum komið. Hann hef- ur líka komið hingað og verið gesta- kokkur hjá okkur." Það var systir Sonju sem upphaf- lega stofnaði veitingastaðinn. Hún fluttist svo austur á land og Sonja og Pavle tóku við. „Við gætum í raun- inni búið hérna í dalnum, en við eigum heima á Dalvík og kjósum að fara þangað eftir vinnudaginn. Það er betra en að sofa í vinnunni." Sonja og Pavle „Við ákváðum strax að bjóða ekki upp á kökurog kaffi heldur einbeita okkur að matnum," segir Sonja. 'JetýUffi/ r Ae/€ €><j xlarnfia Reynsla • Þjónusta • Gæði Velkomin í gróðurhúsin, öll hús opin o((f ci*ui {J&tóm í^a/HÍinri £/$tófrv á só/þíz/lififi ££$tóm a/t$ slaxfat* Rósir Hansarósir Dornrósir auk fjölda annara spennandi garðrósa Garðamold 6 Itr, 12 Itr, 18 Itr, 22 Itr, 40 Itr, 150 Itr cl/jH>a/ a/'/ie/yain á A'oa/f/H/a/*, stéttí/ia oy ,só//a//i/t/i Sölustaður á Akureyrí: Bakgarðurínn (gegnt Vínbúðinni) Opið alla daga, öll kvöld til 17. júni Sumarblóm Stjúpur allir litir Fjólur Skrautnál FlaueLsblóm Ilmskúfur Brúðarauga Paradísarblóm Morgunfrú Daggarbrá Ljónsmunnur Kornblóm Kínadrottning Hádegisblóm Meyjarblóm Silfurkambur Fiðrildablóm Tóbakshorn o.fL Matjurtir HvítkáL BLómkál SpergiLkál Rauðkál Grænkál GuLrófur SaLöt o.fl. Sumarblóm í pottum Surfinia (Petunia) hengi Sutera (Snædrífa) hengi LóbeLía hengi BetLehemstjarna hengi Sólboði Margarita Dahlia Pelargonia Petunia MilLjónbjalLa Brúðarslæða Nellika SóLbLóm Aftanroðablóm o.fl. Tré og runnar GljámispiLL Skriðbláeinir KanadaLífviður Garðalim Hengibaunatré Geislasópur Vormispill Garðagullregn Rósakirsuber Fagursýprus Himalajaeinir Birki kvistur Loðkvistur Mánakvistur Koparreynir o.fl. o.fl. Áburður Blákom, graskorn, tijákorn. DolomitkaLk, Casoron, Permasect. /TtZ/off ((//(( (/(((/(/ (t ,v((/na/€- ///ó/n/att i /tei/a/n //ó/t/aon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.