Peningamál - 01.12.2005, Side 17

Peningamál - 01.12.2005, Side 17
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 4 17 60% frá fyrra ári að frádregnum áhrifum gengis- og vísitölubreytinga. Hins vegar hefur dregið nokkuð úr vexti peningamagns og sparifjár (M3), en þar er fyrst og fremst um grunnáhrif að ræða. Í september fyrir ári jókst M3 mikið og tengist það væntanlega því að bankarnir tóku að veita íbúðalán af miklum krafti á þeim tíma, en aukin útlán auka innlán í bankakerfinu tímabundið. Fjármálaleg skilyrði bæði heimila og fyrirtækja hafa orðið aðhaldssamari frá septembermánuði Hækkun stýrivaxta er nú í auknum mæli farin að skila sér í aðhalds- samari fjárhagslegum skilyrðum. Vextir óverðtryggðra skammtímalána hækka í takt við stýrivexti Seðlabankans. Að vísu felur mikil út áfa erlendra aðila á skuldabréfum í íslenskum krónum það í sér að fyr ir- tækjum gefst nú kostur á krónulánum á lægri vöxtum en ella. Hins veg ar hef ur hækkun gengis krónunnar ásamt hækkun vaxta á lánum í erl endum gjaldmiðlum gert erlenda lántöku töluvert óhagstæðari en áður. Að auki dregur hið háa gengi úr hagnaði margra fyrirtækja. Þetta er þó aðeins byrjunin á ferli sem mun væntanlega leiða til mun að haldssamari fjármálaskilyrða á næstu mánuðum en verið hafa fram til þessa. Heimilin hafa hingað til lítið fundið fyrir aðhaldssemi pen inga - stefn unnar því að óverðtryggð lán vega ekki mjög þungt í heild ar skuld- um einstaklinga. Hærri vextir á yfirdráttarlánum og greiðslukortaskuld- um fela þó ótvírætt í sér töluvert aðhald. Hækkun vaxta íbúðalána mun hins vegar skipta sköpum. Jafnframt hefur greini lega dregið úr út lánavilja bankanna á þessu sviði, enda verður að telja fullveðsettar íbúðir ótrygg veð þegar íbúðaverð er jafn hátt og það hefur verið á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu. 0 5 10 15 20 25 30 2004200320022001 Innlánsstofnanir, Íbúðalánasjóður og lífeyrissjóðir Lánakerfið 2005 Breyting frá sama tímabili á fyrra ári (%) Mynd III-9 Vöxtur útlána janúar 2001- september 20051 1. Útlán lánakerfis í lok hvers ársfjórðungs, útlán innlánsstofnana, Íbúðalánasjóðs og lífeyrissjóða í lok hvers mánaðar. Heimild: Seðlabanki Íslands.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.