Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 14

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 14
Berglind Guðmundsdóttir Þýðingar Kristmanns Guðmundssonar og Jóns Thoroddsens á Lady Chatterleys Lover Að geta sagt „shit“ fyrir framan dömu, um það snýst málið Lady Chatterleys Lover eða Elskhugi lafði Chatterley eftir D.H. Lawrence kom út árið 1928. Lawrence endurskrifaði skáldsöguna nokkrum sinnum áður en hann var loks ánægður með afraksturinn. Fyrsta fullbúna útgáfan var First Lady Chatterley sem var reyndar gefin út löngu eftir dauða Lawrence. Sú bók var einföld ástarsaga þar sem áhersla var lögð á persónusköpun og náttúru- lýsingar. Lawrence þótti hún of léttvæg, breytti henni, bætti við heimspeki- legum og pólitískum hugsunum sínum og, eins og frægt er orðið, ástarsen- um sem samtíðarmenn hans sögðu vera argasta dónaskap. Hann setti sem sagt kjöt á beinin og gerði Elskhuga lafði Chatterley að því bókmenntaverki sem hún er. Bókin var strax umdeild, enda þótti hún mjög opinská hvað við- kemur kynlífi, og dæmdu margir hana sem hið versta klám. Var hún bönnuð í Bretlandi og Bandaríkjunum fram á sjötta áratug síðustu aldar. Það olli því ákveðinni hneykslan þegar Kristmann Guðmundsson ákvað að þýða söguna á íslensku á stríðsárunum. Þegar hún kom út árið 1943, kom því ekki á óvart að hún væri bönnuð lesendum innan 18 ára aldurs, ekki seld í bókaverslunum og að ekki mátti auglýsa hana né sýna í gluggum bókabúða. Var hún prentuð á bláan pappír og varð þekkt undir heitinu „Bláa bókin“. Aður hafði Kristmann skrifað margar vinsælar róm- antískar skáldsögur og var kallaður „D.H. Lawrence norðursins". Hann hafði getið sér gott orð sem rithöfundur í Noregi og bækur hans verið þýddar á yfir 30 tungumál fyrir seinni heimsstyrjöld. Honum var þó ekki vel tekið þegar hann fluttist til íslands seint á fjórða áratugnum og varð í raun þekktari fyrir líferni sitt en skáldskap. 12 d . jSc/y/isá - Tímarit um þýðingar nr 12 / 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.