Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 81

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 81
Jónas og hlébarðinn - Ljóðstafir og viðtökur Ijóðapýðinga - elegant poetic deviation from the sense of the original, but equally thor- ough knowledge of the language of the poem. The contrariety that ex- ists between these two considerations make for very difficult reviewing. It seems to me, however, that the first duty of a translator is to preserve somehow the sense of the original, and not slip away in excellent versifying of his own, however delightful to readers“ (Amory 2004: 91). Amory virðist ekki skilja af hverju Ringler, sem greinilega skilur bók- staflega merkingu ljóðanna, býður lesendum annað en bókstaflega þýð- ingu. Auðvitað er hér spurning um tilgang þýðingarinnar. Amory og Cook eru báðir miðaldafræðingar, fílólógar. Sérfræðingar í tilteknu tungumáli eru nákvæmlega ekki markhópur þýðinga úr því máli, en eru oft fengnir til að skrifa ritdóma um slíkar þýðingar og mjög oft þýða þeir líka sjálfir (Raffel 1971:31). I eigin bókmenntaþýðingum leggja Amory og Cook báðir áherslu á merkingarlega nákvæmni. Amory hefur birt alvörugefnar prósaþýðingar á kvæðum Jóns Helgasonar (2000). Þótt hann fjalli í grein um þýðingu ljóðstafanna fyrir Jón, virðist hann ekki tengja hana við verkefni þýðand- ans (1998:225). Cook hefur birt þýðingu á Njáls sögu (fyrst í The Complete Sagas of Icelanders 1997, síðan sem Njal’s saga 2001) þar sem hann reyndi, skv. því sem hann segir í grein 2002 um að þýða Islendingasögur, að nálgast verk- efnið með vísindalegum hætti, sýna þann aga að þýða alltaf sama orð með sama orði og standast þá „temptation" eða „tendency“ að laga þýðingu að enskum prósastíl (Cook 2002: 115, 116, 122, 129). Cook kallar eigin þýð- ingastefnu „fundamentalist“ og viðurkennir að „these remarks have been a bit on the preachy side“ (Cook 2002:132, 144). Á ýmsum stöðum játar Cook minni háttar syndir: „I therefore regret that in the above passage I had Gunnarr ‘fling’ Þorbrandr off the roof rather than straightforwardly ‘throw’ him“; “I must confess, however, to neglecting this principle in at least one instance“ (Cook 2002:117,120). Játningarlíkingin nýtur sín í loka- orðum greinarinnar: „It has been embarrassing, however, to discover in the course of this writing a number of instances where I failed to live up to my own teachings — and many more remain unconfessed. Like the Bible-belt preacher caught in sin, I can only plead ‘Do as I say, not as I do!’“ (Cook 2002:145). Þrátt fyrir þessa „bókstafstrúuðu“ þýðingastefnu viðurkennir Cook í upphafi greinarinnar að samanburður hans á íjórum þýðingum á Njáls sögu er „not meant to be invidious. Each of the four translations is reliable and accurate, and each translator has been true to his own program“ (Cook 2002:113). Cook gerir sér einnig grein fyrir því að ,,[l]ike all translators, I am a product of my time“ (Cook 2002:113). Þegar hann fer að dæma þýð- á Jffiœý'ösá - Að geta sagt „shit“ fyrir framan dömu 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.