Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 75

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 75
Jónas og hlébarðinn - Ljóðstajir og viðtökur Ijóðaþýðinga 2. Orstutt saga stuðlunar Stuðlun í víðri merkingu (endurtekning hljóða í upphafi orða eða áherslu- atkvæða) er auðvitað ekki séríslenskt fyrirbæri. Stuðlun er notuð sem stíl- bragð í flestum málum og í þjóðkvæðum víða um heim, einkum í tungu- málum þar sem áherslan er alltaf á fyrsta atkvæði orða. Börn á máltöku- skeiði leika sér að orðum sem byrja á sama hljóði rétt eins og þau hafa gaman af orðum sem ríma saman. Reyndar hefur ein rannsókn bent til þess að enskumælandi börn noti minni stuðlun þegar þau eru látin yrkja ljóð eftir því sem þau eldast (Dowker og Pinto 1993). Stuðlun er ekki málfræðileg vídd sem er til í sumum tungumálum en ekki öðrum — andstætt t.d. tónáherslu eða aðgreinandi atkvæða- og hljóð- lengd. Hún er möguleiki sem er fyrir hendi í öllum málum. Hins vegar er mjög misjafnt hvernig og að hvaða leyti skáldskaparhefð innan tiltekinna mála nýtir sér þennan möguleika. Regluleg stuðlun sem bragfræðileg vídd (það sem Ringler kallar „structural alliteration" eða formgerðarstuðlun) er samgermönsk arfleifð. Stuðlaða hætti skylda Edduháttum er að finna í flestum germönskum forn- málum. Það stuðlunarmynstur sem er mest áberandi í nútímaíslensku á rætur sínar að rekja til dróttkvæða sem endurspegla endurtúlkun á stuðlun í Edduháttum í bragarhætti sem byggist á allt öðrum forsendum, atkvæða- talningu (og dvala-) frekar en áherslum. Rímnahættir sameina endarím og reglulega stuðlun auk margra tilbrigða og bragþrauta. Þótt stöðugleikinn í formgerðarstuðlun í íslensku sé merkilegur hafa einnig orðið breytingar þar sem tengjast breytingum á málkerfinu. Sumar breytingarnar má túlka sem þrengingu kerfisins - sbr. Ragnar Inga Að- alsteinsson (2005) um s-stuðlun: í fornu máli stuðluðu sl, sm, sn á móti s en ekki lengur. Hins vegar hefur þróunin dregið úr sambandinu milli stuðlunar og orðflokka, áherslu — þ.e.a.s. merkingu. Ragnar Ingi Aðal- steinsson (2006) bendir hins vegar á, að þótt reglurnar hafi breyst er hlut- fall mismunandi orðflokka sem bera stuðul tiltölulega stöðugt Iangt eftir aldri. Endarím leysti stuðlun af hólmi í ensku á síðmiðöldum, en í þýsku nokkru fyrr. I miðensku er að finna mikla fjölbreytni í stuðlun (sbr. Tur- ville-Petre 1977), en bókmenntasagan hefur tilhneigingu til að kalla allt hnignun sem ekki lýtur sömu reglum og giltu í fornensku. Sumir segja að „endurreisn stuðlunar“ á 14. öld hafi frekar falist í endurreisn á umræðum um stuðlun, en fyrirbærið sjálft hafi alla tíð verið við lýði, þó með mis- munandi sniði á mismunandi tíma. Raffel (1989:38) segir að „the so-called alliterative revival in Middle English, of which Gawain is a part, is better called an alliterative survival“. A síðmiðöldum hvarf formgerðarstuðlun að mestu leyti sem skilgreinandi þáttur í bragarháttum í ensku, þótt nokkr- d Jffiœy/bá - Að geta sagt „shit“ fyrir framan dömu 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.