Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 131

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 131
Hœversk uppástunga auðmýkt, að í þeim væri missir fyrir almenning því að þær mundu fljótlega vera tilbúnar til undaneldis; og þar að auki er ekki ólíklegt að eitthvert grandvart fólk gæti komið fram með aðfinnslur (reyndar mjög óréttmætar) um að slík framkvæmd jaðraði nokkuð við grimmd, en ég játa að það hefur ætíð verið mín stærsta ástæða til að andmæla hvers konar áætlunum, hversu vel sem þær eru meintar. 18. En vini mínum til réttlætingar, þá játaði hann að hugmyndina hefði hann fengið frá hinum fræga Salmanaazor, frumbyggja frá eyjunni Formósu sem kom þaðan til Lundúna fyrir meira en tuttugu árum og sem í samtali við vin minn sagði að í sínu landi tíðkaðist að þegar ung manneskja væri tekin af lífi, þá seldi böðullinn krofið hefðarfólki,19 sem fyrsta flokks lostæti; og að í sínu minni hefði skrokkurinn af hold- ugri fimmtán ára stúlku sem var krossfest fyrir að reyna að eitra fyrir keisaranum, verið seldur forsætisráðherra20 hans keisaralegu hátignar og öðrum æðstu embættismönnum,21 í bitum beint af gálganum,22 fyrir einar fjögur hundruð krónur. Ekki get ég heldur neitað því að ef það sama væri gert við nokkrar holdugar ungar stúlkur í þessum bæ, sem, án þess að eiga eina einustu spesíu,23 eru ófærar um að fara út fyr- ir hússins dyr án þess að panta burðarstól, og sýna sig í leikhúsum og á samkomum í innfluttum skartklæðnaði sem þær munu aldrei borga fyrir; þá mundi konungdæmið ekki líða fyrir það. 19. Nokkrar manneskjur sem þjást af vonleysi andans, hafa stórar áhyggjur af hinum mikla fjölda fátæklinga sem eru aldraðir, sjúkir eða limlestir; og hef ég verið beðinn um að beina hugsunum mínum að því að finna úrlausn á þessu vandamáli, svo létta megi þessari þungu24 byrði af þjóð- inni. En það angrar mig alls ekki, því það er vel þekkt staðreynd að margir þeirra deyja dag hvern og veslast upp í kulda og hungri og skít og meindýrum, eins hratt og ætlast má til af nokkurri sanngirni. Efvaða varðar ungu verkamennina, þá er ástand þeirra næstum því jafn von- laust. Þeir fá ekki vinnu og tærast því upp af næringarskorti, svo mikið að ef einhver mundi slysast til að ráða þá til almennrar vinnu, þá hefðu þeir ekki þrek til að sinna henni, og þannig mundu bæði landið og þeir hamingjusamlega losna undan þeim hörmungum sem framundan eru. 20. Þessi útúrdúr minn er orðinn allt of langur og því sný ég mér aftur að viðfangsefninu. Eg tel að kostir uppástungu minnar séu margir og aug- ljósir og jafnframt afar mikilvægir. 21. í fyrsta lagi, eins og ég hef þegar sýnt fram á, þá mundi framkvæmd á — Að geta sagt „shit fyrir framan dömu 129
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.