Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 18

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Blaðsíða 18
Berglind Guímundsdóttir ■ Jón: ... varð það á þurrum dögum skínandi bleikt, rækjulitt, en dimm- leitara, krabbalitt í votviðri. Nú hafði það fölleitan rækjulit, með blá- hvítum blæ af hélunni. Conní var alltaf ánægð að hafa göngustíg úr sigtuðu gljáandi ljósrauðu efni. Aðeins slæm vindátt angraði hana. Hér hefur Kristmann til dæmis sleppt þeim kafla náttúrulýsingarinnar sem honum hefur líkast til þótt heldur tvíræður: ■ Constance sat down with her back to a young pine tree, that swayed against her with curious life, elastic, and powerful, rising up. The erect, alive thing, with its top in the sun! (90) ■ Kristmann: Connie settist niður, hallaði sér upp að ungu furutré og horfði á blómin ... (70) Að því er varðar textann, sem kemur hér á eftir, hefur Kristmann sleppt náttúrulýsingunni í heild sinni, þó að hún sé mikilvæg aðalþema verksins, kafla sem oft er vitnað í og þykir dæmi um snilld Lawrence: ■ Old oak trees stood around, grey, powerful trunks, rain-blackened, round and vital, throwing off reckless limbs ... Perhaps this was one of the unravished places ... How ravished one could be without ever be- ing touched. Ravished by dead words become obscene, and dead ideas become obsessions. (98) Jón sleppir líkt og áður segir engu, en einn helsti ókostur þýðingar hans er hins vegar sá að hann þýðir að miklu leyti orð fyrir orð. Orðalagið á stundum lítið skylt við íslensku, þ.e. íslenskt orðalag, sem sjá má strax á fyrstu síðu verksins: ■ He didn’t die, and the bits seemed to grow together again...Then he was pronounced a cure, and could return to life again, with the lower half of his body, from the hips down, paralysed for ever. (1) ■ Hann lifði af, og virtist ætla að gróa saman ... Var hann þá sagður búinn að fá bata, hann gæti aftur farið að lifa og starfa, með neðri hluta líkamans frá mjöðmum og niður úr varanlega lamaðan. (5) Hér er þýðing Kristmanns til hliðsjónar: ■ Það leit út fyrir, að hann ætlaði að skríða saman aftur ... þá var 16 á Æagöxb - Ti'marit um iwðingar nr. 12 / 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.