Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 8

Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 8
 Þjóðmál VETUR 2013 7 1 . I . R íkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunn-laugssonar sat undir ásökunum í um hálft ár um að standa ekki við kosningaloforð sín . Einkum var sótt að forsætisráðherran um sem tók mest upp í sig fyrir kosningar um aðgerðir til að létta undir með skuldugum heimilum . Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efna- hagsmálaráðherra, steig varlegar til jarðar fyrir og eftir kosningar . Aðgerðirnar kynntu þeir saman á blaðamannafundi í Hörpu síðdegis laugardaginn 30 . nóvember undir heitinu Leiðréttingin . Markmiðið er að lækka húsnæðisskuldir heimila í landinu . Annars vegar er um að ræða lækkun höfuðstóls verðtryggðra hús- næðislána og hins vegar skattaívilnun vegna sér eignarlífeyrissparnaðar sem fellur til eftir að aðgerðin er komin til fram kvæmda . Unnt verður að ráðstafa séreignar lífeyrissparnaði til lækkunar höfuðstóls og býðst sú leið öllum þeim sem skulda húsnæðislán óháð lánsformi . Heiti áætlunarinnar, sem hönnuð var af nefnd undir formennsku dr . Sigurðar Hann es sonar stærðfræðings, ber með sér að stigið sé varlega til jarðar í því skyni að rétta hlut þeirra sem urðu illa úti vegna banka- Af vettvangi stjórnmálanna _____________ Björn Bjarnason Skjaldborgin reist af hægri mönnum — Morgunblaðið 100 ára — Reykjavíkurvandi sjálfstæðismanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.