Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 86

Þjóðmál - 01.12.2013, Blaðsíða 86
 Þjóðmál VETUR 2013 85 að mynda þyrfti nýja ríkisstjórn en Össur segir að hún hafi í raun þá þegar verið mynduð . Björn Þór Sigbjörnsson segist hafa skoðað minnispunkta í dagbókum Steingríms J . og þar megi sjá að margt hafi komið til greina varðandi stjórnarmyndun á þessum tíma . Hann virtist ekki taka yfirlýsingu Sigmundar Davíðs um hlutleysi framsóknarmanna gagn- vart minnihlutastjórn nema „mátulega vel“ . Þá segir: „Á fundi þingflokksins [21 . janúar 2009] voru aðrir kostir líka ræddir, svo sem að mynduð yrði þjóð stjórn eða utanþingsstjórn, að VG og Fram sóknarflokkurinn mynduðu stjórn og að VG yrði eitt í stjórn .“ Hugmyndin um þjóðstjórn var enn rædd í þingflokki VG hinn 22 . janúar 2009 „en einnig velt upp hugsanlegu fyrirkomulagi minnihlutastjórnar með Samfylkingunni . Lögðu nokkrir þingmenn ríka áherslu á að VG yrði í forystu slíkrar stjórnar“ . Seinna fimmtudaginn 22 . janúar 2009 átti Steingrímur J . ásamt Ögmundi Jónassyni fund með Össuri Skarphéðinssyni og Lúðvík Bergvinssyni, þingflokksformanni Sam fylkingarinnar, á heimili Lúðvíks og föstu daginn 23 . janúar 2009 gerði Stein- grímur þingflokknum stuttlega grein fyrir því sem fram fór . „Var þá nefnd sú hugmynd að Jóhanna Sigurðardóttir yrði fengin til að leiða minnihlutastjórnina,“ segir Björn Þór Sig björnsson . Örlagaríkur föstudagur Áríkisstjórnarfundi föstudaginn 23 . janúar 2009, hinum síðasta í ráðu- neyti Geirs H . Haarde, var meðal annars lagt á ráðin um skipan starfshópa undir forystu ráðherra til að takast á við brýn úrlausnarefni . Varð ég ekki var við annað en ráðherrar einstakra málaflokka, þar á meðal Össur Skarphéðinsson, hefðu fullan Össuri fer vel að skrifa þennan texta og hann sýnir að hann er „að eðlisfari lífsglaður stjórnmálamaður“ . Þetta er þó öðrum þræði sorgarsaga vegna þess hve illa Össuri gengur að vinna að framgangi helsta áhugamáls síns um aðild Íslands að ESB . Hann leggur sig í líma við að tala vel um alla en honum er þó greinilega í nöp við marga og bókin sannar kenningu Geirs H . Haarde frá janúar 2009 um að Samfylkingin er flokkur „í tætlum“ . . .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.